bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurning um vélarswap.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63840
Page 1 of 2

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 21:40 ]
Post subject:  Spurning um vélarswap.

Þar sem ég lenti í því óláni áðann að það festist stimpill í vélinni hjá mér, M42B18.
Þar sem bíllinn er Orginal 325, hvað myndi mér vanta í swappið fyrir utan vél ? Bíllinn er beinskiptur.

Author:  bjarkibje [ Fri 01. Nov 2013 21:52 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

thorsteinarg wrote:
Þar sem ég lenti í því óláni áðann að það festist stimpill í vélinni hjá mér, M42B18.
Þar sem bíllinn er Orginal 325, hvað myndi mér vanta í swappið fyrir utan vél ? Bíllinn er beinskiptur.


vél, gírkassa, mótorpúða, drifskaft, tölvu og loom með vélinni, mögulega gírskiptinn sjálfan og eitthvað smotterí fleira

Author:  bjarkibje [ Fri 01. Nov 2013 21:58 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

best væri að redda sér heilum bíl með 325 vél

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

bjarkibje wrote:
thorsteinarg wrote:
Þar sem ég lenti í því óláni áðann að það festist stimpill í vélinni hjá mér, M42B18.
Þar sem bíllinn er Orginal 325, hvað myndi mér vanta í swappið fyrir utan vél ? Bíllinn er beinskiptur.


vél, gírkassa, mótorpúða, drifskaft, tölvu og loom með vélinni, mögulega gírskiptinn sjálfan og eitthvað smotterí fleira

Er gírkassinn sem ég er með núna ekki nothæfur fyrir 2.5 vél ?

Author:  bjarkibje [ Fri 01. Nov 2013 22:01 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

thorsteinarg wrote:
bjarkibje wrote:
thorsteinarg wrote:
Þar sem ég lenti í því óláni áðann að það festist stimpill í vélinni hjá mér, M42B18.
Þar sem bíllinn er Orginal 325, hvað myndi mér vanta í swappið fyrir utan vél ? Bíllinn er beinskiptur.


vél, gírkassa, mótorpúða, drifskaft, tölvu og loom með vélinni, mögulega gírskiptinn sjálfan og eitthvað smotterí fleira

Er gírkassinn sem ég er með núna ekki nothæfur fyrir 2.5 vél ?


heyrði að það væri hægt en ekki mælt svo sem með því, sel það ekki dýrara en ég keypti það
krayzie hér á spjallinu er að selja getraq kassa minnir mig, ætti ekki að vera erfitt að redda sér kassa fyrir m50

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 22:04 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

Veistu hvaða kassar eru við M42B18 ?

Author:  Aron [ Fri 01. Nov 2013 22:06 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

thorsteinarg wrote:
Þar sem ég lenti í því óláni áðann að það festist stimpill í vélinni hjá mér, M42B18.
Þar sem bíllinn er Orginal 325, hvað myndi mér vanta í swappið fyrir utan vél ? Bíllinn er beinskiptur.


Ef ég skil þetta rétt þá er þetta svona

Bíllinn er orginal 325 en er núna með M42B18, það hefur semsagt verið swappað úr 6 cyl í 4 cyl stóra spurningin er hversu miklu var swappað og þá þarftu bara að swappa því aftur til baka.

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 22:09 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

Aron wrote:
thorsteinarg wrote:
Þar sem ég lenti í því óláni áðann að það festist stimpill í vélinni hjá mér, M42B18.
Þar sem bíllinn er Orginal 325, hvað myndi mér vanta í swappið fyrir utan vél ? Bíllinn er beinskiptur.


Ef ég skil þetta rétt þá er þetta svona

Bíllinn er orginal 325 en er núna með M42B18, það hefur semsagt verið swappað úr 6 cyl í 4 cyl stóra spurningin er hversu miklu var swappað og þá þarftu bara að swappa því aftur til baka.

Veit allavega að ég þarf annað drifskapt, right ? Annars var engu öðru swappað held ég.. Hef bara engar upplýsingar um hver swappaði þessu úr, né þráð um það þannig ég veit ekki mikið um það :/

Author:  bjarkibje [ Fri 01. Nov 2013 22:14 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

thorsteinarg wrote:
Veistu hvaða kassar eru við M42B18 ?


nei er ekki svo fróður

varðandi drifskaftið þá þarf líklega að lengja eða stytta það, eini staðurinn til að gera það ogfá það balancerað og í 100% standi er í Stál&Stönsum mæli með því að fara þangað annars getur þetta allt víbrað ef það er óbalancerað

þú þarft 6cyl mótorpúða, finnst líklegt að þeir hafi verið teknir með vélinni

svo held ég að það skipti máli hvaða gírkassa þú færð varðandi drifskaftið að flangsarnir passi saman, man að ég var í veseni með þetta hjá mér, þurfti að saga af ssk flangs og sjóða upp á mitt drifskaft til að það passaði uppá kassann, er með Getraq

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 22:15 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

Ef eitthver veit um þráð eða manneskjuna sem swappaði þessarri 4Cyl vél í og gæti sagt mér það væri hann lifesaver :!: :!: :!:
NR á bílnum er EA-501, fjólublár að lit.

Author:  bjarkibje [ Fri 01. Nov 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

reddaðu þér bara þessum hlutum: mótorpúðar,vél með loomi, gírkassi
svo skoðaru bara málin með drifskaft hvort þú þurfir að lengja eða stytta eða ekkert

annað er bara vinna og dunderí

Author:  Tóti [ Fri 01. Nov 2013 22:37 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

Sami gírkassi á m42 og m50.

Author:  thorsteinarg [ Fri 01. Nov 2013 22:39 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

Tóti wrote:
Sami gírkassi á m42 og m50.

Er þá drifskaptið líka sama lengd ?

Author:  Djofullinn [ Fri 01. Nov 2013 22:50 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

Ég á m52b25 með öllu utaná, drifskaft undan e36 325i og gírkassa úr 325i.
Getur fengið þetta allt saman a einhverju góðu verði, þa þyrftiru bara að redda mótorörmum, swinghjóli og kúplingu :) nema m42 dotið passi?

Author:  Angelic0- [ Sat 02. Nov 2013 03:06 ]
Post subject:  Re: Spurning um vélarswap.

NÁKVÆMLEGA SAMI GÍRKASSI :!:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/