bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa veðruð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63753
Page 1 of 1

Author:  jongunnar123 [ Mon 28. Oct 2013 12:00 ]
Post subject:  Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa veðruð

Ég heyrði þá sögu að á BMW þætti flott að hafa þetta veðrað og grátt, ekki hita eða nota back2black til að ná því svörtu aftur.

Svartur e36 með áberandi veðruðum listum.

Hvað segja sérfræðingarnir?

Author:  rockstone [ Mon 28. Oct 2013 12:03 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

ég hef hitað lista með fínum árangri, en getur líka fengið svona matt sprey sem er mjög líkt plasáferð.

Author:  gylfithor [ Tue 29. Oct 2013 12:09 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

notaði svona plastsprey á e36 sem ég átti einusinni, kom vel út og endingin flott :)

Author:  smamar [ Tue 29. Oct 2013 13:54 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

ég notaði alltaf svona á minn E36 með góðum árangri
Image

Author:  Jökull94 [ Fri 01. Nov 2013 00:14 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

Notaði dekkjaglans á mína lista.. voru reyndar ekki mjög slæmir en dökknuðu mjög með dekkjaglansi :)

Author:  JOGA [ Fri 01. Nov 2013 00:59 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

Besta vara sem ég hef notað á plast-lista er þessi:
http://www.conceptchemicals.com/node/88

Keypti minn brúsa (sem er reyndar búinn) fyrir mörgum árum en þetta ætti að vera til í Málningarvörum.

Image

Author:  ppp [ Sun 03. Nov 2013 12:18 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

Eru þessir vökvar og gel í alvöru að endast eitthvað?

Annars virkar hitabyssa best af því sem ég hef prófað, og mér allavega finnst svartir listar alltaf fallegri en gráir.

Author:  sosupabbi [ Mon 04. Nov 2013 00:52 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

Bara passa að þetta sé ekki water based back to black dolla, minni ending og það er enginn gljái í því, betra að fá vel feitan back to black það gefur betri gljáa, t.d. frá wurth eða sonax.

Author:  Zed III [ Mon 04. Nov 2013 10:12 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

rífa þetta bara af og sprauta þetta með glansstigi eftir hentugleik.

færð fínar vörur í málningavörum sem má mála beint á listana, án grunns.

Author:  Angelic0- [ Thu 07. Nov 2013 01:01 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

Zed III wrote:
rífa þetta bara af og sprauta þetta með glansstigi eftir hentugleik.

færð fínar vörur í málningavörum sem má mála beint á listana, án grunns.


Færi allan daginn með þetta á verkstæði og léti mála þetta Schwarz-II

Author:  Zed III [ Thu 07. Nov 2013 08:53 ]
Post subject:  Re: Plastlistar á stuðurum og hurðum- back2black eða hafa ve

Angelic0- wrote:
Zed III wrote:
rífa þetta bara af og sprauta þetta með glansstigi eftir hentugleik.

færð fínar vörur í málningavörum sem má mála beint á listana, án grunns.


Færi allan daginn með þetta á verkstæði og léti mála þetta Schwarz-II


vissulega flottara, en kostar 5x meira.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/