bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hraða sektir hurfu af reikningnum?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63626 |
Page 1 of 3 |
Author: | Joibs [ Sun 20. Oct 2013 20:04 ] |
Post subject: | hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
sælir, datt í hug að spurja ykkur um þetta hérna þar sem sumir hér inni gætu hafað lent í þessu og vita af hverju þetta er en ég semsagt var með 2 hraðasektir á reikningnum mínum , ein sem ég var búin að borga hluta af og önnur nýleg fyrri sektin var mun stærri en sú seinni en þá sekt var ég búinn að borga hluta af og var búin að fá þær uplisingar frá lögreglu að ég gæti borgað hana í nokrum hlutum og að það yrði ekkert gert meira útúr henni í allavega ár eða meira sem mér fanst hrikalega fínt að geta haft það langan tíma til að borga hana þar sem ég er nemi en síðan kom önnur hraða sekt en sú var mun minni en hin en mánuð eftir að sú sekt kom fæ ég bref rétt eins og með hina að afslátartíminn sé runnin út síðan eftir rúman 1 og hálfann mánuð hverfur sú sekt af bankareikningnum mínum og spáði ég voðalítið í henni og var meira að hugsa um þá fyrri núna var sú fyrri að hverfa af bankareikningnum mínum og það er ekki einu sinni komið ár síðan sú sekt kom og skil þess vegna ekki af hverjum hún er tekin í burtu hef ekki fengið neitt bréf um neitt og skil ekkert í þessu ![]() er eithver hérna sem hefur lent í þessu og veit hvað er í gangi þarna? og ætti ég ekki að hafa fengið eithver bréf varðandi málið?? (annað en bara þessi fyrstu 2 (1. sekt með afslæti 2. ámining á að afslátur sé farinn af sekt) |
Author: | alpina.b10 [ Sun 20. Oct 2013 22:09 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Vertu bara tilbúin því þeir eru að koma og sækja þig og læsa þig inni ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 20. Oct 2013 22:14 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
alpina.b10 wrote: Vertu bara tilbúin því þeir eru að koma og sækja þig og læsa þig inni ![]() alveg slakur, það þarf að undirrita ákvörðun um vararefsingu og annað fyrst ![]() svo skulum við ekki gleyma því að það er í forgangi að menn klári að afplána refsidóma, sektarfangelsi er ekki ofarlega skrifað þessa dagana ![]() |
Author: | Joibs [ Sun 20. Oct 2013 22:41 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Angelic0- wrote: alpina.b10 wrote: Vertu bara tilbúin því þeir eru að koma og sækja þig og læsa þig inni ![]() alveg slakur, það þarf að undirrita ákvörðun um vararefsingu og annað fyrst ![]() svo skulum við ekki gleyma því að það er í forgangi að menn klári að afplána refsidóma, sektarfangelsi er ekki ofarlega skrifað þessa dagana ![]() fynst nú mjög ólíklegt að þetta sé að verða eithvað dómsmál þar sem ég hef ekki fengið nein önnur bréf um þessar sektir og var búið að segja mér að ég hefði að minsta kosti ár (og jafnvel meira) til að borga þetta áður en það yrði gert eithvað meira úr þessu og þá yrði ég látinn vita en gæti verið að það sé að yfirfara þessar skuldir eithvað? líklega best fyrir mig að hringja bara og spurja um þetta svo þetta fari ekki í eithvern miskilning ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 21. Oct 2013 09:35 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!! |
Author: | bimmer [ Mon 21. Oct 2013 09:56 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Jón Ragnar wrote: Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!! Nákvæmlega!!! ![]() |
Author: | ///M [ Mon 21. Oct 2013 10:43 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Afhverju í ósköpunum að borga þetta fyrr en þú þarft þess? Fínasta "lán" á 0% vöxtum.. |
Author: | fart [ Mon 21. Oct 2013 10:59 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
///M wrote: Afhverju í ósköpunum að borga þetta fyrr en þú þarft þess? Fínasta "lán" á 0% vöxtum.. Er ekki afsláttur ef maður borgar innan ákveðins tíma? Ef svo er má líta á að um leið og sá afsláttur fellur niður séu það vextir, en svo eftir það er þetta vaxtalaust. En mig grunar að menn geti samt sett vexti á þetta, dráttarvexti eftir eindaga |
Author: | SteiniDJ [ Mon 21. Oct 2013 11:03 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
fart wrote: ///M wrote: Afhverju í ósköpunum að borga þetta fyrr en þú þarft þess? Fínasta "lán" á 0% vöxtum.. Er ekki afsláttur ef maður borgar innan ákveðins tíma? Ef svo er má líta á að um leið og sá afsláttur fellur niður séu það vextir, en svo eftir það er þetta vaxtalaust. En mig grunar að menn geti samt sett vexti á þetta, dráttarvexti eftir eindaga Án þess að hafa fengið sekt, þá minnir mig að það sé 25% afsláttur ef þú greiðir innan X daga (um 30?). |
Author: | bErio [ Mon 21. Oct 2013 11:11 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Hringdu í sýslumanninn á Blöndósi hann er með þetta hjá sér Ein sektin min hefur lika þetta skemmtilega horfið ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 21. Oct 2013 11:53 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
bErio wrote: Hringdu í sýslumanninn á Blöndósi hann er með þetta hjá sér Ein sektin min hefur lika þetta skemmtilega horfið ![]() Veit um einn sem húrraði framhjá myndavélabíl á 120 þar sem að hámarkshraði var 60. Sú sekt hvarf líka. ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Mon 21. Oct 2013 11:55 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Jón Ragnar wrote: Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!! hvað í fjandanum kemur þér það við hvernig hann forgangsraðar sínum reikningum ?!?!?!?! |
Author: | íbbi_ [ Mon 21. Oct 2013 13:42 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
nákvæmlega |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 21. Oct 2013 14:54 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
-Hjalti- wrote: Jón Ragnar wrote: Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!! hvað í fjandanum kemur þér það við hvernig hann forgangsraðar sínum reikningum ?!?!?!?! Rólegur Hjalti ![]() En fyrst hann er að setja þetta á internetið þá hljótum við að getað velt þessu fyrir okkur. Elskum friðinn ![]() Muni tjékka á Sýslumanninum samt. Vont þegar svona fer í eitthvað innheimtuferli eða eitthvað verra |
Author: | fart [ Mon 21. Oct 2013 15:19 ] |
Post subject: | Re: hraða sektir hurfu af reikningnum?? |
Skuldir hverfa ekki bara að því bara, þó svo að gíróið sé farið þýðir það ekki að skuldin sé farin. Er ekki líklegra að hún sé núna farin í einhverja lögfræði innheimtu? nú eða til dómstóla Það má vera að menn gefist upp á endanum með eitthvað af þessu, en algengast er að þessi upphæð sem var verið að reyna að innheimta sé að fara að hækka all verulega, og þá færðu það í skemmtilegu bréfi. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |