bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 20:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
sælir, datt í hug að spurja ykkur um þetta hérna þar sem sumir hér inni gætu hafað lent í þessu og vita af hverju þetta er

en ég semsagt var með 2 hraðasektir á reikningnum mínum , ein sem ég var búin að borga hluta af og önnur nýleg

fyrri sektin var mun stærri en sú seinni en þá sekt var ég búinn að borga hluta af og var búin að fá þær uplisingar frá lögreglu að ég gæti borgað hana í nokrum hlutum og að það yrði ekkert gert meira útúr henni í allavega ár eða meira sem mér fanst hrikalega fínt að geta haft það langan tíma til að borga hana þar sem ég er nemi

en síðan kom önnur hraða sekt en sú var mun minni en hin

en mánuð eftir að sú sekt kom fæ ég bref rétt eins og með hina að afslátartíminn sé runnin út
síðan eftir rúman 1 og hálfann mánuð hverfur sú sekt af bankareikningnum mínum
og spáði ég voðalítið í henni og var meira að hugsa um þá fyrri

núna var sú fyrri að hverfa af bankareikningnum mínum og það er ekki einu sinni komið ár síðan sú sekt kom og skil þess vegna ekki af hverjum hún er tekin í burtu

hef ekki fengið neitt bréf um neitt og skil ekkert í þessu :|

er eithver hérna sem hefur lent í þessu og veit hvað er í gangi þarna?

og ætti ég ekki að hafa fengið eithver bréf varðandi málið?? (annað en bara þessi fyrstu 2 (1. sekt með afslæti 2. ámining á að afslátur sé farinn af sekt)

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 22:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
Vertu bara tilbúin því þeir eru að koma og sækja þig og læsa þig inni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
alpina.b10 wrote:
Vertu bara tilbúin því þeir eru að koma og sækja þig og læsa þig inni :)


alveg slakur, það þarf að undirrita ákvörðun um vararefsingu og annað fyrst ;)

svo skulum við ekki gleyma því að það er í forgangi að menn klári að afplána refsidóma, sektarfangelsi er ekki ofarlega skrifað þessa dagana :thup:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 22:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Angelic0- wrote:
alpina.b10 wrote:
Vertu bara tilbúin því þeir eru að koma og sækja þig og læsa þig inni :)


alveg slakur, það þarf að undirrita ákvörðun um vararefsingu og annað fyrst ;)

svo skulum við ekki gleyma því að það er í forgangi að menn klári að afplána refsidóma, sektarfangelsi er ekki ofarlega skrifað þessa dagana :thup:


fynst nú mjög ólíklegt að þetta sé að verða eithvað dómsmál þar sem ég hef ekki fengið nein önnur bréf um þessar sektir og var búið að segja mér að ég hefði að minsta kosti ár (og jafnvel meira) til að borga þetta áður en það yrði gert eithvað meira úr þessu og þá yrði ég látinn vita

en gæti verið að það sé að yfirfara þessar skuldir eithvað?

líklega best fyrir mig að hringja bara og spurja um þetta svo þetta fari ekki í eithvern miskilning :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!!


Nákvæmlega!!! :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Afhverju í ósköpunum að borga þetta fyrr en þú þarft þess?

Fínasta "lán" á 0% vöxtum..

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
Afhverju í ósköpunum að borga þetta fyrr en þú þarft þess?

Fínasta "lán" á 0% vöxtum..

Er ekki afsláttur ef maður borgar innan ákveðins tíma?
Ef svo er má líta á að um leið og sá afsláttur fellur niður séu það vextir, en svo eftir það er þetta vaxtalaust.
En mig grunar að menn geti samt sett vexti á þetta, dráttarvexti eftir eindaga

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
///M wrote:
Afhverju í ósköpunum að borga þetta fyrr en þú þarft þess?

Fínasta "lán" á 0% vöxtum..

Er ekki afsláttur ef maður borgar innan ákveðins tíma?
Ef svo er má líta á að um leið og sá afsláttur fellur niður séu það vextir, en svo eftir það er þetta vaxtalaust.
En mig grunar að menn geti samt sett vexti á þetta, dráttarvexti eftir eindaga


Án þess að hafa fengið sekt, þá minnir mig að það sé 25% afsláttur ef þú greiðir innan X daga (um 30?).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hringdu í sýslumanninn á Blöndósi hann er með þetta hjá sér
Ein sektin min hefur lika þetta skemmtilega horfið :D

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bErio wrote:
Hringdu í sýslumanninn á Blöndósi hann er með þetta hjá sér
Ein sektin min hefur lika þetta skemmtilega horfið :D


Veit um einn sem húrraði framhjá myndavélabíl á 120 þar sem að hámarkshraði var 60. Sú sekt hvarf líka. :?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 11:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Jón Ragnar wrote:
Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!!


hvað í fjandanum kemur þér það við hvernig hann forgangsraðar sínum reikningum ?!?!?!?!

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nákvæmlega

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
-Hjalti- wrote:
Jón Ragnar wrote:
Afhverju ertu meira en ÁR að borga hraðasekt?!?!?!?!!


hvað í fjandanum kemur þér það við hvernig hann forgangsraðar sínum reikningum ?!?!?!?!



Rólegur Hjalti :wink:

En fyrst hann er að setja þetta á internetið þá hljótum við að getað velt þessu fyrir okkur.

Elskum friðinn :)

Muni tjékka á Sýslumanninum samt.

Vont þegar svona fer í eitthvað innheimtuferli eða eitthvað verra

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Skuldir hverfa ekki bara að því bara, þó svo að gíróið sé farið þýðir það ekki að skuldin sé farin.

Er ekki líklegra að hún sé núna farin í einhverja lögfræði innheimtu? nú eða til dómstóla

Það má vera að menn gefist upp á endanum með eitthvað af þessu, en algengast er að þessi upphæð sem var verið að reyna að innheimta sé að fara að hækka all verulega, og þá færðu það í skemmtilegu bréfi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group