sælir, datt í hug að spurja ykkur um þetta hérna þar sem sumir hér inni gætu hafað lent í þessu og vita af hverju þetta er
en ég semsagt var með 2 hraðasektir á reikningnum mínum , ein sem ég var búin að borga hluta af og önnur nýleg
fyrri sektin var mun stærri en sú seinni en þá sekt var ég búinn að borga hluta af og var búin að fá þær uplisingar frá lögreglu að ég gæti borgað hana í nokrum hlutum og að það yrði ekkert gert meira útúr henni í allavega ár eða meira sem mér fanst hrikalega fínt að geta haft það langan tíma til að borga hana þar sem ég er nemi
en síðan kom önnur hraða sekt en sú var mun minni en hin
en mánuð eftir að sú sekt kom fæ ég bref rétt eins og með hina að afslátartíminn sé runnin út
síðan eftir rúman 1 og hálfann mánuð hverfur sú sekt af bankareikningnum mínum
og spáði ég voðalítið í henni og var meira að hugsa um þá fyrri
núna var sú fyrri að hverfa af bankareikningnum mínum og það er ekki einu sinni komið ár síðan sú sekt kom og skil þess vegna ekki af hverjum hún er tekin í burtu
hef ekki fengið neitt bréf um neitt og skil ekkert í þessu
er eithver hérna sem hefur lent í þessu og veit hvað er í gangi þarna?
og ætti ég ekki að hafa fengið eithver bréf varðandi málið?? (annað en bara þessi fyrstu 2 (1. sekt með afslæti 2. ámining á að afslátur sé farinn af sekt)
_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)