bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bara smá forvitni...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6352
Page 1 of 2

Author:  Twincam [ Tue 08. Jun 2004 02:41 ]
Post subject:  Bara smá forvitni...

Góðann daginn!

Þar sem það er algerlega dauður tími í vinnunni hjá mér núna, þá fór ég ósjálfrátt að velta því fyrir mér hve margir í klúbbnum eigi E30 BMW þar sem mikill fjöldi spjallverja virðist, að mínu mati, eiga E30.

Þannig að endilega tjáið ykkur um hvernig E30 bíl þið eigið og endilega smella mynd og smá info um hann með ef þið hafið þannig. :)

Author:  Twincam [ Tue 08. Jun 2004 02:50 ]
Post subject: 

Sjálfur á ég 2stk af E30 bílum.

Einn gráan sem er sem stendur með 2.5 mótor sem verður bráðum skipt út fyrir 2.3 mótor.
Á enga mynd en reyni að redda henni sem fyrst.

Svo á ég einn svartan sem, eins og einhverjir ykkar ættu að vita, í uppgerð frá grunni.
Sá bíll mun vonandi verða sprautaður bara á næstu vikum.
Svo fara undir hann 17 tommu felgur, spoilerkitt, leðurinnrétting, filmur og svo rúsínan í pylsuendanum.... rautt LED díóðukitt undir bílinn :twisted:
Á gamlar myndir af honum, en þarf að fara að taka nýjar.
Image

Author:  mmccolt [ Tue 08. Jun 2004 08:42 ]
Post subject: 

ég var að selja græjuna mína en það var 1986 árg af e-30 316, hann fór á heilar 15 þús kr. Ég kann ekki að setja inn mynd en hér er linkur á GÖMLU sölu síðuna http://kasmir.hugi.is/mmccolt/ hann er þar undir bmw til sölu.

Author:  oskard [ Tue 08. Jun 2004 09:00 ]
Post subject: 

Ég á '89 árgerð af e30 sem þið fáið á sjá á bíladögum :)

Author:  hlynurst [ Tue 08. Jun 2004 09:00 ]
Post subject: 

Ég á '91 módel af E30 sem ég vonast til að ná inn fyrir bíladaga... það verður samt mjög hæpið. :?

Author:  gstuning [ Tue 08. Jun 2004 09:25 ]
Post subject: 

Ég á tvo E30

Báðir sér á báti

Annars er 170hö, hinn 274hö
Einn er með coilovers, hin H&R Cup kit
Enn er með "15 og "14 hin "17 CR7 Felgur
Sportstólar í báðum
Dökkur toppur í öðrum,
2dyra 88- með topplúgu báðir
Einn klesstur hinn ekki
Manual báðir

Annar er crash victim og keyrir ekki aftur, sennilega allaveganna
Hinn er insane

Author:  vallio [ Tue 08. Jun 2004 10:40 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ég á tvo E30

Báðir sér á báti

Annars er 170hö, hinn 274hö
Einn er með coilovers, hin H&R Cup kit
Enn er með "15 og "14 hin "17 CR7 Felgur
Sportstólar í báðum
Dökkur toppur í öðrum,
2dyra 88- með topplúgu báðir
Einn klesstur hinn ekki
Manual báðir

Annar er crash victim og keyrir ekki aftur, sennilega allaveganna
Hinn er insane


Mar er bara virkilega farinn að bíða eftir því að sjá myndir af honum....... :D

Author:  Jón Ragnar [ Tue 08. Jun 2004 12:02 ]
Post subject: 

ég er á E30 320i '89

Eðal Vagn með meiru bara

Author:  Stefan325i [ Tue 08. Jun 2004 12:23 ]
Post subject: 

ég á ´86 325i e30 turbo með alskins breitingum og ég var að fá nyja felgur undir gripinn sem þið sjáið á bíladögum. :D

Image

Author:  O.Johnson [ Tue 08. Jun 2004 21:01 ]
Post subject: 

Ég á E30, bara illa bilaður
Meira info í undirskrift

Author:  Alpina [ Tue 08. Jun 2004 21:34 ]
Post subject: 

Þar sem ég er eigandi af E30 þá á ég 90 E30 Cabrio með ,,uniarm,,
og er bíllinn með 245/35 aftan og 215/40 framan ,,,,,,,,,,17"
og heavy lækkaður 60/60 mm framan og aftan,,(((((((of mikið))))))

er búinn að vera í sambandi við E30 fólk í DK og allflestir segja 40/40 er besti ,,meðalvegurinn,,

einnig sport-->>púst ,, klima ((aircon)) ..búið er að ,,,,,,,,,,spartla út merkin ((BMW logo)) og engin lyklagöt eru á bílnum

BARA hægt að opna með ,,,,fjarstýringu :? :?
en annars ásamt áðurtöldum bílum þá er ég sáttur.......

PS
ps
ps
..............Fyrir þá sem eru í E30 hugleiðingum þá er eina vitið
325..
í öllum ,,flokkum 2d,,4D,, Touring,,Cabrio,,
bílar sem eru undir 400.000 Íslkr, komið að utan eru ------------>>
varhugaverðir

__________________________________________________________

Án vafa er enginn bíll sem BMW hefur framleitt verið jafn vinsæll og
hefur gefið fólki jafnmiklar ,,minningar,, og E30 sérstaklega 2d og cabrio
og án vafa M20B2.5 SEHR SCHNELL eins og þjóðverjar myndu segja

Góðar stundir

Author:  oskard [ Tue 08. Jun 2004 22:42 ]
Post subject: 

60/40 :D

Author:  Alpina [ Tue 08. Jun 2004 22:52 ]
Post subject: 

oskard wrote:
60/40 :D


NEI.......það er ekki gott

Author:  oskard [ Tue 08. Jun 2004 22:59 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
oskard wrote:
60/40 :D


NEI.......það er ekki gott



víst

Author:  gstuning [ Wed 09. Jun 2004 01:18 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Alpina wrote:
oskard wrote:
60/40 :D


NEI.......það er ekki gott



víst

Ég sport því núna, verð bráðum með 60/50mm

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/