bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
PDC orginal á E36??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63459 |
Page 1 of 1 |
Author: | thorsteinarg [ Wed 09. Oct 2013 15:44 ] |
Post subject: | PDC orginal á E36??? |
Var að skoða vin nr á bílnum mínum, og þar stendur S508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC) Ekki vissi ég að þetta hefði komið orginal á E36 ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Wed 09. Oct 2013 15:57 ] |
Post subject: | Re: PDC orginal á E36??? |
Ég er með svona á mínum, oem stuff, bara töff ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Wed 09. Oct 2013 17:35 ] |
Post subject: | Re: PDC orginal á E36??? |
Verst hvað þetta er orðið ljótt á mínum, eitthver hefur látið sprauta alla listanna og nú er lakkið byrjað að flagna meðfram skynjurunum. Þeir lika eru alltaf i gangi hja mer. ![]() Þegar fyrrverandi eigandi bílsins sagði mér að þetta væri OEM, þá bara horfði ég á hann og hló innaní mér, hafði aldrei séð svona áður og vissi ekki að þeir kæmu með þessu orginal. + Að þetta er orðið svo sjúskað á mínum að ég hélt að eitthver hefði verið að gera þetta í skúrnum hjá sér, og ekki gert það vel ![]() |
Author: | Danni [ Wed 09. Oct 2013 17:48 ] |
Post subject: | Re: PDC orginal á E36??? |
Það var nú hægt að fá þetta orginal á E31, 2 og 4 og þeir komu allir á undan E36, svo það kemur svosem ekkert á óvart að þetta fékkst á þeim líka. Báðir E39 bílarnir mínar voru með svona. Maður kemst nú alveg af án þeirra, en það var samt mega þæginlegt að bakka í stæði með þetta. |
Author: | Angelic0- [ Wed 09. Oct 2013 18:48 ] |
Post subject: | Re: PDC orginal á E36??? |
var option í E23... ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Wed 09. Oct 2013 18:56 ] |
Post subject: | Re: PDC orginal á E36??? |
Angelic0- wrote: var option í E23... ![]() Haha ándjóks, ég sem hélt að þetta væri frekar nýlegt, 2000+ ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 09. Oct 2013 18:57 ] |
Post subject: | Re: PDC orginal á E36??? |
thorsteinarg wrote: Angelic0- wrote: var option í E23... ![]() Haha ándjóks, ég sem hélt að þetta væri frekar nýlegt, 2000+ ![]() Hjá Toyota kannski ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |