bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

PDC orginal á E36???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63459
Page 1 of 1

Author:  thorsteinarg [ Wed 09. Oct 2013 15:44 ]
Post subject:  PDC orginal á E36???

Var að skoða vin nr á bílnum mínum, og þar stendur
S508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
Ekki vissi ég að þetta hefði komið orginal á E36 :?: Og fyrrv eigandi sagði mér að þetta væri orginal en ég átti bágt með að trúa því, afþví að þetta lítur svo hræðinlega illa út í dag.
Image

Author:  gardara [ Wed 09. Oct 2013 15:57 ]
Post subject:  Re: PDC orginal á E36???

Ég er með svona á mínum, oem stuff, bara töff 8)

Author:  thorsteinarg [ Wed 09. Oct 2013 17:35 ]
Post subject:  Re: PDC orginal á E36???

Verst hvað þetta er orðið ljótt á mínum, eitthver hefur látið sprauta alla listanna og nú er lakkið byrjað að flagna meðfram skynjurunum.
Þeir lika eru alltaf i gangi hja mer. :hmm: Einsog þegar ég er að keyra, og svo á ljósum stoppar eitthver fyrir aftan mig, og þá byrja þeir... bípp bípp bípp, alveg frekar böggandi haha.
Þegar fyrrverandi eigandi bílsins sagði mér að þetta væri OEM, þá bara horfði ég á hann og hló innaní mér, hafði aldrei séð svona áður og vissi ekki að þeir kæmu með þessu orginal. + Að þetta er orðið svo sjúskað á mínum að ég hélt að eitthver hefði verið að gera þetta í skúrnum hjá sér, og ekki gert það vel :santa:

Author:  Danni [ Wed 09. Oct 2013 17:48 ]
Post subject:  Re: PDC orginal á E36???

Það var nú hægt að fá þetta orginal á E31, 2 og 4 og þeir komu allir á undan E36, svo það kemur svosem ekkert á óvart að þetta fékkst á þeim líka.

Báðir E39 bílarnir mínar voru með svona. Maður kemst nú alveg af án þeirra, en það var samt mega þæginlegt að bakka í stæði með þetta.

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Oct 2013 18:48 ]
Post subject:  Re: PDC orginal á E36???

var option í E23... :!:

Author:  thorsteinarg [ Wed 09. Oct 2013 18:56 ]
Post subject:  Re: PDC orginal á E36???

Angelic0- wrote:
var option í E23... :!:

Haha ándjóks, ég sem hélt að þetta væri frekar nýlegt, 2000+ :lol:

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Oct 2013 18:57 ]
Post subject:  Re: PDC orginal á E36???

thorsteinarg wrote:
Angelic0- wrote:
var option í E23... :!:

Haha ándjóks, ég sem hélt að þetta væri frekar nýlegt, 2000+ :lol:


Hjá Toyota kannski :!:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/