Verst hvað þetta er orðið ljótt á mínum, eitthver hefur látið sprauta alla listanna og nú er lakkið byrjað að flagna meðfram skynjurunum.
Þeir lika eru alltaf i gangi hja mer.

Einsog þegar ég er að keyra, og svo á ljósum stoppar eitthver fyrir aftan mig, og þá byrja þeir... bípp bípp bípp, alveg frekar böggandi haha.
Þegar fyrrverandi eigandi bílsins sagði mér að þetta væri OEM, þá bara horfði ég á hann og hló innaní mér, hafði aldrei séð svona áður og vissi ekki að þeir kæmu með þessu orginal. + Að þetta er orðið svo sjúskað á mínum að ég hélt að eitthver hefði verið að gera þetta í skúrnum hjá sér, og ekki gert það vel
