bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: PDC orginal á E36???
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 15:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Var að skoða vin nr á bílnum mínum, og þar stendur
S508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
Ekki vissi ég að þetta hefði komið orginal á E36 :?: Og fyrrv eigandi sagði mér að þetta væri orginal en ég átti bágt með að trúa því, afþví að þetta lítur svo hræðinlega illa út í dag.
Image

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 15:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég er með svona á mínum, oem stuff, bara töff 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 17:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Verst hvað þetta er orðið ljótt á mínum, eitthver hefur látið sprauta alla listanna og nú er lakkið byrjað að flagna meðfram skynjurunum.
Þeir lika eru alltaf i gangi hja mer. :hmm: Einsog þegar ég er að keyra, og svo á ljósum stoppar eitthver fyrir aftan mig, og þá byrja þeir... bípp bípp bípp, alveg frekar böggandi haha.
Þegar fyrrverandi eigandi bílsins sagði mér að þetta væri OEM, þá bara horfði ég á hann og hló innaní mér, hafði aldrei séð svona áður og vissi ekki að þeir kæmu með þessu orginal. + Að þetta er orðið svo sjúskað á mínum að ég hélt að eitthver hefði verið að gera þetta í skúrnum hjá sér, og ekki gert það vel :santa:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það var nú hægt að fá þetta orginal á E31, 2 og 4 og þeir komu allir á undan E36, svo það kemur svosem ekkert á óvart að þetta fékkst á þeim líka.

Báðir E39 bílarnir mínar voru með svona. Maður kemst nú alveg af án þeirra, en það var samt mega þæginlegt að bakka í stæði með þetta.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
var option í E23... :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 18:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Angelic0- wrote:
var option í E23... :!:

Haha ándjóks, ég sem hélt að þetta væri frekar nýlegt, 2000+ :lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
thorsteinarg wrote:
Angelic0- wrote:
var option í E23... :!:

Haha ándjóks, ég sem hélt að þetta væri frekar nýlegt, 2000+ :lol:


Hjá Toyota kannski :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group