bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hefur einhver ekið 325 eða 525 tds? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6342 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Mon 07. Jun 2004 15:10 ] |
Post subject: | hefur einhver ekið 325 eða 525 tds? |
ég er að spá og spekúlera ennþá... Hefur einhver ekið svona bíl, bsk eða ssk og hvernig er afl og eyðsla í þessu (og hávaði)? |
Author: | Alpina [ Mon 07. Jun 2004 18:50 ] |
Post subject: | |
,,,,,,,,Ingvar,,,,,,, þú ert ekki ,NORMALI, það er ekki ,,possibilli,, að losa sig við þetta hér heima ,, OK 325 tds 143 ps /// 280 nm hann er sprækur með >CHIP< |
Author: | Kristjan [ Mon 07. Jun 2004 19:03 ] |
Post subject: | |
Ég tók í 530d fyrir stuttu, hann var BARA skemmtilegur. |
Author: | bebecar [ Mon 07. Jun 2004 19:11 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ,,,,,,,,Ingvar,,,,,,, þú ert ekki ,NORMALI, það er ekki ,,possibilli,, að losa sig við þetta hér heima ,,
OK 325 tds 143 ps /// 280 nm hann er sprækur með >CHIP< Nei - ég er abnormal - ég veit það vel ![]() En hvað með þegar dísel frumvarpið er komið í gang? |
Author: | Alpina [ Mon 07. Jun 2004 19:14 ] |
Post subject: | |
ok.......en menn þurfa að keyra töluvert |
Author: | Bjarkih [ Mon 07. Jun 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki eina vitið ef maður býr annars staðar en hér? T.d. á norðurlöndunum. Bæði nýtir vélin eldsneytið betur og svo er það töluvert ódýrara. |
Author: | bebecar [ Mon 07. Jun 2004 20:51 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Er þetta ekki eina vitið ef maður býr annars staðar en hér? T.d. á norðurlöndunum. Bæði nýtir vélin eldsneytið betur og svo er það töluvert ódýrara.
Zat is what me zinkz jaaaaa ![]() |
Author: | jonthor [ Tue 08. Jun 2004 08:24 ] |
Post subject: | |
Ég held að 325 TDS sé mjög skemmtileg vél og ég hugsa að einmitt þegar díselfrumvarpið gengur í gegn verði ekki mikið erfiðara að losa sig við svona bíl heldur en venjulega BMW. Mér finnst ekkert ólíklegt að næsti bíll sem ég kaupi mér verði dísel. Þetta eru mjög skemmtilegar vélar, eyða minna, menga minna og eldsneytið er ódýrara. KRafturinn háði þeim áður fyrr en nýlegar díselvélar frá BMW eru snilld. 120d á diskinn minn. Eða jafnvel 330d |
Author: | Nökkvi [ Tue 08. Jun 2004 08:40 ] |
Post subject: | |
Draumabíllinn minn er 330xd, ekki spurning. Ég myndi samt fara varlega í eldri dieselbíla eins og t.d. 325tds. Frá því þessir bílar voru framleiddir hefur orðið gífurleg framþróun í dieselvélum og því er það varla sambærilegt að keyra nýlegan dieselbíl eða 10 ára dieselbíl. Ég hef aldrei prófað svona bíl og myndi ég hugsa mig vel um áður en ég keypti þetta gamlan dieselbíl. |
Author: | bebecar [ Tue 08. Jun 2004 10:07 ] |
Post subject: | |
Nökkvi wrote: Draumabíllinn minn er 330xd, ekki spurning.
Ég myndi samt fara varlega í eldri dieselbíla eins og t.d. 325tds. Frá því þessir bílar voru framleiddir hefur orðið gífurleg framþróun í dieselvélum og því er það varla sambærilegt að keyra nýlegan dieselbíl eða 10 ára dieselbíl. Ég hef aldrei prófað svona bíl og myndi ég hugsa mig vel um áður en ég keypti þetta gamlan dieselbíl. Það er alveg rétt en mér skylst samt að þessir bílar hafi verið fyrstu góðu díselbílarnir frá BMW allavega er nóg afl í þeim eða 143 hestöfl og 260 NM og ég held að með chip tuning sé hægt að koma þessu í 167 hestöfl og 317 NM og það er nú barasta ekkert lítið ![]() En þær eru háværari. Maður verður hreinlega að velta þessu fyrir sér... ég get ekki keypt yngri bíla, of dýrt og bensínið er líka dýrt í dag og ef maður ætlar að krúsa mikið þá getur þetta munað heilmiklu. |
Author: | jonthor [ Tue 08. Jun 2004 11:00 ] |
Post subject: | |
Já ég held að þetta sé einmitt rétt að 2,5 lítra TDS hafi verið mjög góð vél. |
Author: | jth [ Tue 08. Jun 2004 14:59 ] |
Post subject: | |
Ég tek undir með Nökkva hérna, þó svo að 2.5tds vélin hafi verið góð og gild, þá er hún úreld miðað við nýrri common rail díselvélar. Ég prófaði 530d úr Nato-flotanum hjá B&L og var mjög hrifinn af honum. Það segir sig sjálft að þetta togaði endalaust, en það sem ég var hrifinn af var kvik svörunin (tiltölulega lítið turbo-lag) lítill dísel hávaði. Ef nýja dísel frumvarpið gengur í gegn verður nýja 3l dísel vélin (merkt x35, t.d. 535d) verða ógurlega spennandi kostur: 272 hö, 560 Nm þar af 500Nm í 1500 snúningum!! |
Author: | bebecar [ Tue 08. Jun 2004 15:22 ] |
Post subject: | |
jth wrote: Ég tek undir með Nökkva hérna, þó svo að 2.5tds vélin hafi verið góð og gild, þá er hún úreld miðað við nýrri common rail díselvélar.
Ég prófaði 530d úr Nato-flotanum hjá B&L og var mjög hrifinn af honum. Það segir sig sjálft að þetta togaði endalaust, en það sem ég var hrifinn af var kvik svörunin (tiltölulega lítið turbo-lag) lítill dísel hávaði. Ef nýja dísel frumvarpið gengur í gegn verður nýja 3l dísel vélin (merkt x35, t.d. 535d) verða ógurlega spennandi kostur: 272 hö, 560 Nm þar af 500Nm í 1500 snúningum!! Það er reyndar hægt að fá mikið ekinn 530d Touring á 9 þús evrur... en samt ansi bratt fyrir mig sem verðandi námsmann. |
Author: | joiS [ Wed 09. Jun 2004 00:07 ] |
Post subject: | |
þart sem ég ´bý nú á spáni og mest er um dísel bíla hér þá eru 325tds alfeg farinn úr umferð vegna ónýtra véla sama er um 525tds, ég ætlaði nefnilega að fá mér eitt eintak en var stoppaður af,,, ok kannski ekki allir hrundir en meirihlutinn ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 09. Jun 2004 09:19 ] |
Post subject: | |
JoiS wrote: þart sem ég ´bý nú á spáni og mest er um dísel bíla hér þá eru 325tds alfeg farinn úr umferð vegna ónýtra véla sama er um 525tds, ég ætlaði nefnilega að fá mér eitt eintak en var stoppaður af,,,
ok kannski ekki allir hrundir en meirihlutinn ![]() Ok - back to the drawing board ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |