bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 325ix https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6327 |
Page 1 of 2 |
Author: | GudmundurGeir [ Sun 06. Jun 2004 18:02 ] |
Post subject: | BMW 325ix |
Ég er að leita mér að öðrum bíl til að laupa eftir sumarið, var að spá í einhjvern fjórhjóladrifinn því ég verð sennilega að flækjast mikið í snjó á honum. Ég var mest að spá í einhvern subaru legacy en nú "bauðst" mér annar bíll. Það er BMW 325ix (fjórhjóladrifinn, 190hö held ég), ég er ekki alveg með árgerðina á hreinu en hann er sennilega '88-'89, ekinn nálægt 150.000km. En bíllinn er nokkuð vel farinn, lítið keyrður síðustu ár og bara verið geymdur inní skúr. Hann er leðraður og með topplúgu, komið örlítið ryð í síls en það er mjög lítið mál að laga. Hvað haldið þið að maður ætti að bjóða?? (þetta er ekki station bíll) |
Author: | Eggert [ Sun 06. Jun 2004 18:45 ] |
Post subject: | |
Aldrei meira en 200k |
Author: | Alpina [ Sun 06. Jun 2004 19:09 ] |
Post subject: | |
Gefðu okkur númerið á bílnum,,,,,þá vitum við ,,,mest ![]() |
Author: | hlynurst [ Sun 06. Jun 2004 19:38 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Aldrei meira en 200k
Það kemur á óvart hvað fólk vill mikið fyrir gamla BMW hér á landi! ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 06. Jun 2004 20:03 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Eggert wrote: Aldrei meira en 200k Það kemur á óvart hvað fólk vill mikið fyrir gamla BMW hér á landi! ![]() Sumir ,,,,gætu verið þess virði,,,,, |
Author: | GudmundurGeir [ Sun 06. Jun 2004 20:54 ] |
Post subject: | |
Ja, ég var að spá í eitthvað svoleiðis. mest 250þús. |
Author: | O.Johnson [ Sun 06. Jun 2004 21:27 ] |
Post subject: | |
flat6 wrote: Ja, ég var að spá í eitthvað svoleiðis. mest 250þús.
Alls ekki fara hærra an það. Ég er með svona græju og borgaði ALLT OF mikið fyrir hann. Frábærir bílar og allt það en ekki meira virði en 250 max. |
Author: | Eggert [ Sun 06. Jun 2004 22:05 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Eggert wrote: Aldrei meira en 200k Það kemur á óvart hvað fólk vill mikið fyrir gamla BMW hér á landi! ![]() Jamm, sérð nú bara einsog með 325ix bílinn sem var auglýstur hérna fyrir nokkru. 19 ára gamall og með fúsk-rið-viðgerðum. Hann varð fúll þegar honum var boðið 150k á borðið. 150-180 er sanngjarnt fyrir svoleiðis bíl, að því gefnu að hann var líka með spes innréttingu. |
Author: | Djofullinn [ Sun 06. Jun 2004 22:46 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: hlynurst wrote: Eggert wrote: Aldrei meira en 200k Það kemur á óvart hvað fólk vill mikið fyrir gamla BMW hér á landi! ![]() Jamm, sérð nú bara einsog með 325ix bílinn sem var auglýstur hérna fyrir nokkru. 19 ára gamall og með fúsk-rið-viðgerðum. Hann varð fúll þegar honum var boðið 150k á borðið. 150-180 er sanngjarnt fyrir svoleiðis bíl, að því gefnu að hann var líka með spes innréttingu. Jubb ég bauð honum það í hann. Maður flytur nú frekar inn gott eintak fyrir 300-400 heldur en að borga 200-300 fyrir lélegt eintak hérna ![]() |
Author: | hlynurst [ Mon 07. Jun 2004 00:23 ] |
Post subject: | |
Ef þið eruð að tala um Touring bílinn þá bauð ég í hann 320k og fékk hann ekki............ en ég þakka guði fyrir það þar sem ég er að gera mun betri kaup núna! Meira en 2 árum yngri bíl og skemmtilegri. En þessi Touring bíll var samt sem áður í mjög góðu standi. ![]() |
Author: | oskard [ Mon 07. Jun 2004 00:24 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Ef þið eruð að tala um Touring bílinn þá bauð ég í hann 320k og fékk hann ekki............ en ég þakka guði fyrir það þar sem ég er að gera mun betri kaup núna!
Meira en 2 árum yngri bíl og skemmtilegri. En þessi Touring bíll var samt sem áður í mjög góðu standi. ![]() þú ert ekki að tala um sama bíl og þeir, þeir eur að tala um bílinn með m3 inréttingunni ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 07. Jun 2004 00:24 ] |
Post subject: | |
Nei við erum að tala um silvurlitaða sjúskaða '87 (að mig minnir) bílinn. |
Author: | hlynurst [ Mon 07. Jun 2004 00:27 ] |
Post subject: | |
Ahh... ég skil. Djöfull er til mikið af þessum IX bílum. ![]() |
Author: | Wolf [ Mon 07. Jun 2004 01:56 ] |
Post subject: | . |
jaaah....þeir eru nú kanski ekki alveg á hverju strái.... ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 07. Jun 2004 08:35 ] |
Post subject: | |
Þetta var '85 bíll.. silfraður með einhverjum riðblettum. Einnig vantaði bensínlok. 'Verðmiðinn' var 300k. Ég þekki fyrri eiganda, og besta vini mínum var á þeim tíma boðinn bíllinn á 150k vegna þess að þáverandi eigandi nennti ekki að standa í veseninu sem á bílnum var þá, veit ekkert hvort það hefur verið fixað í dag. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |