bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63186 |
Page 1 of 2 |
Author: | Benz [ Tue 17. Sep 2013 09:54 ] |
Post subject: | Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
![]() http://www.mbl.is/bill/frettir/2013/09/ ... gjuhoggum/ |
Author: | Angelic0- [ Tue 17. Sep 2013 14:37 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
ahahaha, sjá þessa jakkafataplebba... ![]() |
Author: | ppp [ Tue 17. Sep 2013 15:30 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Hann var ekki óánægður með viðgerðarþjónustu, heldur endalausar bilanir. Það er nú alveg smá munur á þessu tvennu sko. ![]() En gott hjá honum ef hann hefur efni á þessu. Svínvirkar greinilega. |
Author: | maxel [ Tue 17. Sep 2013 17:38 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Pff hverjum er ekki sama, hann var ekki einu sinni með topplúgu. |
Author: | Benzari [ Tue 17. Sep 2013 19:06 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
ppp wrote: Hann var ekki óánægður með viðgerðarþjónustu, heldur endalausar bilanir. Það er nú alveg smá munur á þessu tvennu sko. ![]() En gott hjá honum ef hann hefur efni á þessu. Svínvirkar greinilega. Spurning um að lesa fréttina aftur? ![]() |
Author: | slapi [ Tue 17. Sep 2013 21:41 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Ef þetta væri ekki áhugavert verkefni til að laga þá veit ég ekki hvað |
Author: | kristjan535 [ Tue 17. Sep 2013 21:47 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Author: | bimmer [ Tue 17. Sep 2013 22:56 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Hirða mótorinn og setja í E30. |
Author: | íbbi_ [ Tue 17. Sep 2013 23:55 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
hehe! |
Author: | fart [ Wed 18. Sep 2013 08:39 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Talað um € 100þús í evrópskum miðlum og GBP 100 í bretlandi, en því þetta er kanski í mesta lagi € 40þús. |
Author: | Benz [ Wed 18. Sep 2013 17:05 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Benzari wrote: ppp wrote: Hann var ekki óánægður með viðgerðarþjónustu, heldur endalausar bilanir. Það er nú alveg smá munur á þessu tvennu sko. ![]() En gott hjá honum ef hann hefur efni á þessu. Svínvirkar greinilega. Spurning um að lesa fréttina aftur? ![]() Nákvæmlega ![]() mbl.is wrote: Hadi er búsettur á Ítalíu og segist hafa farið með bílinn á fjölda BMW-verkstæða þar í landi en aldrei fengið ásættanlega viðgerð.
|
Author: | antonkr [ Wed 18. Sep 2013 22:16 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
bimmer wrote: Hirða mótorinn og setja í E30. ,,Verkstæðum BMW hafði mistekist að uppræta og laga bilanir í vél M6-bílsins.'' |
Author: | ppp [ Thu 19. Sep 2013 20:41 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Benzari wrote: ppp wrote: Hann var ekki óánægður með viðgerðarþjónustu, heldur endalausar bilanir. Það er nú alveg smá munur á þessu tvennu sko. ![]() En gott hjá honum ef hann hefur efni á þessu. Svínvirkar greinilega. Spurning um að lesa fréttina aftur? ![]() Lesa hvað þá? Þetta? Quote: Pourmohseni Hadi sagðist fullsaddur af fjögurra ára samfelldri bilanasögu þýska eðalbílsins og ákvað að mótmæla gallagripnum með afgerandi hætti. eða þetta? Quote: Hafi alls kyns bilanir gert vart við sig frá því hann keypti bílinn árið 2008. Þú mátt auðvitað túlka þetta eins og þú vilt, en þetta segir mér að bíllinn hafi endalaust verið að bila, aftur og aftur -- hugsanlega oft sami hluturinn. Varla eru verkstæðin öll að skila bílnum í sama bilaða formi. ![]() |
Author: | Helgason [ Fri 20. Sep 2013 02:42 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
Benz wrote: Benzari wrote: ppp wrote: Hann var ekki óánægður með viðgerðarþjónustu, heldur endalausar bilanir. Það er nú alveg smá munur á þessu tvennu sko. ![]() En gott hjá honum ef hann hefur efni á þessu. Svínvirkar greinilega. Spurning um að lesa fréttina aftur? ![]() Nákvæmlega ![]() mbl.is wrote: Hadi er búsettur á Ítalíu og segist hafa farið með bílinn á fjölda BMW-verkstæða þar í landi en aldrei fengið ásættanlega viðgerð. Quote: As the story goes, owner Pourmohseni Hadi bought the 2007 M6 in 2008, and five years later, he is still complaining about mysterious vibrations, rattles and severe jolts during gear changes – the latter he says have caused passengers to become nauseous. The car was taken to several BMW repair shops in Italy and Hadi says he he has written a letter to the automaker about his issues, but the car was never fixed and the letter unanswered, he claims. What we don't know is how many miles the car has been driven and when all these problems started happening. The situation reminds us of a certain Lamborghini Gallardo from a couple years back.
|
Author: | ppp [ Fri 20. Sep 2013 08:18 ] |
Post subject: | Re: Óánægður M6 eigandi með viðgerðarþjónustuna... |
SMG í þessum M6um hefur verið að valda mörgum smá ógeði, allavega miðað við það sem ég hef rekist á á erlendum spjallborðum. Það er alltaf listað sem algengt issue. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |