bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Xenon ljós! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=63022 |
Page 1 of 1 |
Author: | Anduin [ Tue 03. Sep 2013 18:17 ] |
Post subject: | Xenon ljós! |
Hverjar eru reglurnar á Xenon ljósum á BMW? Eru einhverjar ákveðnar týpur sem eru bannaðar? Sorry fyrir fáfræði. Hvað með 318i-320. Ást. |
Author: | gardara [ Tue 03. Sep 2013 18:49 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k |
Author: | Lindemann [ Tue 03. Sep 2013 22:25 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
gardara wrote: Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k Þetta er bull......... Xenon ljós þurfa að vera E merkt og í ljóskerinu verður að vera sjálfvirk hæðarstilling og ljósaþvottur. Með öðrum orðum, þá er mjög ólíklegt að maður geti sett aftermarket xenonljós í halogen ljósker og verið löglegur. Aftur á móti ef þú ert með aftermarket xenonljós í projectorljósi, þá er mjög ólíklegt að þú fáir athugasemd útá það í skoðun(svo lengi sem þú getir ljósastillt það þokkalega) |
Author: | thorsteinarg [ Tue 03. Sep 2013 23:57 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
Lindemann wrote: gardara wrote: Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k Þetta er bull......... Xenon ljós þurfa að vera E merkt og í ljóskerinu verður að vera sjálfvirk hæðarstilling og ljósaþvottur. Með öðrum orðum, þá er mjög ólíklegt að maður geti sett aftermarket xenonljós í halogen ljósker og verið löglegur. Aftur á móti ef þú ert með aftermarket xenonljós í projectorljósi, þá er mjög ólíklegt að þú fáir athugasemd útá það í skoðun(svo lengi sem þú getir ljósastillt það þokkalega) Ég lennti í því að það var sett útá þetta hjá mér útaf ljósin voru ekki með projectorum, en ekki að það vantaði eitthvern ljósaþvott ? o.O Held að fæstir bílar séu með ljósaþvott sem koma orginal ? Nema Volvo ? |
Author: | sosupabbi [ Wed 04. Sep 2013 00:08 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
thorsteinarg wrote: Lindemann wrote: gardara wrote: Reglurnar eru að þú mátt ekki setja xenon í ljós sem eru ekki með projector (kastarakúlu) og þú mátt ekki setja blárri perur en 6000k Þetta er bull......... Xenon ljós þurfa að vera E merkt og í ljóskerinu verður að vera sjálfvirk hæðarstilling og ljósaþvottur. Með öðrum orðum, þá er mjög ólíklegt að maður geti sett aftermarket xenonljós í halogen ljósker og verið löglegur. Aftur á móti ef þú ert með aftermarket xenonljós í projectorljósi, þá er mjög ólíklegt að þú fáir athugasemd útá það í skoðun(svo lengi sem þú getir ljósastillt það þokkalega) Ég lennti í því að það var sett útá þetta hjá mér útaf ljósin voru ekki með projectorum, en ekki að það vantaði eitthvern ljósaþvott ? o.O Held að fæstir bílar séu með ljósaþvott sem koma orginal ? Nema Volvo ? Minn er med original ljoaþvott a aðalljosum og þokuljosum, komu margir þannig original |
Author: | Gudni85 [ Thu 05. Sep 2013 09:59 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
eg er med orginal xenon ekki med ljosathvott |
Author: | Jökull94 [ Thu 05. Sep 2013 18:46 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
Setti 8000k xenon í ljósin á mínum og fékk skoðun þannig.. |
Author: | Runar335 [ Mon 09. Sep 2013 00:07 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
það stendur í lögum að þú þurfir að vera með projektor ljós til að vera með xenon: þetta sagði skoðunar karl við mig í reykjanesbæ og meðal annars lögreglan ![]() |
Author: | Danni [ Mon 09. Sep 2013 01:36 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
Einusinni fór ég yfir þetta í umferðarlögum og ef ég man rétt þá var það sem ég fann um þetta þannig hljóðandi að það eru engar specific reglur fyrir Xenon hér á Íslandi, annað en að ljósabúnaður má ekki vera of blár (man ekki hvort það var skilgreint hvað var of blátt) og hann þarf að vera í samræmi við evrópulög og evrópulög segja að bílar með Xenon verða að vera með projector kúlur í ljósunum og með ljósaþvott. Ég nenni samt alls ekki að fara að finna þetta aftur, það má einhver annar sjá um það ef hann hefur áhuga ![]() Ef að bílar á Íslandi eru orginal með Xenon eða ekki með ljósaþvott, þá er búið að fjarlægja ljósaþvottinn, eða þeir eru með orginal Xenon ljós úr öðrum bíl. Það er ekki farið mjög strangt eftir þessu hér á landi. Bíllinn minn er sem dæmi orginal með ljósaþvott en ekki xenon. Ég fjarlægði ljósaþvottinn (ljótt drasl) og setti aftermarket Xenon í hann 4300K og fór léttilega í gegnum skoðun þannig. Einu bílarnir sem ég veit um sem komu orginal með Xenon en ekki projector kúlur eru Lexus IS200/300, en þeir komu samt með ljósaþvott ef þeir voru með Xenon. |
Author: | Alpina [ Mon 09. Sep 2013 07:29 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
Í De eru lög að ALLIR bílar sem eru með XENON........... skuli vera með ljósaþvott |
Author: | íbbi_ [ Mon 09. Sep 2013 23:49 ] |
Post subject: | Re: Xenon ljós! |
bmw sem er með xenon en ekki með ljósaþvott er annahvort ekki orginal með xenon eða búið að taka sprauturnar úr. þýskir bílar koma standard með sjálfvirkum hæðarstillum og sprautum ef þeir eru með xenon. 318 bíllinn minn er ekki með xenon, en samt er sjálfvirkur hæðarstillir, setur alltaf ljósin niður/upp eftir að maður startar honum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |