bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hver er góður í þýsku? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6302 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Fri 04. Jun 2004 11:50 ] |
Post subject: | Hver er góður í þýsku? |
Leder grau Automatik Xenonlampen Parktronic Klimatronic el.Sonnenrollo 4xel.Fensterheber 2xel.Sitze 2xSitzheizung Navigation + TV + Cassette Armlehne Infrarotbedienung Servo ZV Color ABS Alufelgen + 4xWinterreifen 5xVorbesitzer 4xKopfstützen Sauber FESTPREIS FESTPREIS Hvað er eftirfarandi? Armlehne Infrarotbedienung Servo ZV Color 5xVorbesitzer |
Author: | Kull [ Fri 04. Jun 2004 11:51 ] |
Post subject: | |
Arm rest infrared operation servo ZV Color 5x previous owner Samkvæmt babelfish ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 04. Jun 2004 11:57 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Arm rest infrared operation servo ZV Color 5x previous owner
Samkvæmt babelfish ![]() Ég er ekki miklu nær en einhverju.... 5 eigendur ![]() |
Author: | jens [ Fri 04. Jun 2004 12:03 ] |
Post subject: | |
Þú ert á kafi í að skoða bíla úti núna, er ekki málið hjá þér að selja allt hér heima og kaupa bíl úti og ná í hann einhverja helgina þegar þú ert ekki í skólanum. Gæti ekki verið hagstæðara ![]() |
Author: | Kull [ Fri 04. Jun 2004 12:13 ] |
Post subject: | |
Held að Servo ZV sé samlæsing, color gæti verið skyggt gler. |
Author: | Nökkvi [ Fri 04. Jun 2004 12:58 ] |
Post subject: | |
Armlehne = Armpúði Infrarotbedienung = Infrarauð þjónusta ![]() Servo = vökvastýri ZV = Zentralverriegelung = samlæsing Color = litað gler 5xVorbesitzer = 5 fyrri eigendur |
Author: | bebecar [ Fri 04. Jun 2004 13:11 ] |
Post subject: | |
Nökkvi wrote: Armlehne = Armpúði
Infrarotbedienung = Infrarauð þjónusta ![]() Servo = vökvastýri ZV = Zentralverriegelung = samlæsing Color = litað gler 5xVorbesitzer = 5 fyrri eigendur Takk Nökkvi. Jú - ég er eiginlega komin á það að selja báða og finna annað úti... það freystar mikið. Ég er bara eins og venjulega út um allar trissur þegar ég skoða bíla, kemur alltof margt til greina... þar sem aðrir pæla í felgustærð og lit á E39 er ég að pæla í E30, E36, E34, E28, bensín eða dísel, Touring eða Limousine og allt frá sex strokkum uppí V8 ![]() Ég er vandræðagemlingur ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 04. Jun 2004 17:01 ] |
Post subject: | |
Nei nei alltaf gaman að spá í hlutunum |
Author: | Austmannn [ Fri 18. Jun 2004 15:04 ] |
Post subject: | |
Það líður greinilega fleirum eins og krökkum í sægætisverzlun þegar þeir eru í bílakaupshugleiðingum *úff lang orð ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |