bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Buying Guide e30 Cab
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6300
Page 1 of 1

Author:  Giz [ Fri 04. Jun 2004 11:42 ]
Post subject:  Buying Guide e30 Cab

Góðann daginn spekingar

Þar sem hér er að fara í gang mikil leit að réttum e30 cabrio til kaups þá datt mér í hug hvort einhver ykkar ætti ekki einhverskonar buying guide þar að lútandi. Ég veit að það var í des. hefti Total BMW en er ekki komið á Download síðuna hjá þeim. Ef einhver ætti þetta á tölvutæku formi væri það að sjálfsögðu meiriháttar.

Með þökkum

Giz

Author:  Alpina [ Sat 05. Jun 2004 09:41 ]
Post subject: 

Það er ekkert að spá eða hafa áhyggjur af,,,,,,,farðu bara á mobban
(((mobile.de)))))
og reynda að finna .....góðann bíl...

minn var ekki eins góður og ég vildi hafa þarf að byrja á því að skipta um tímareim + að hækka bílinn,,, er núna 60/60 en ætla að fara í 40/40

Author:  Twincam [ Sat 05. Jun 2004 10:29 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Það er ekkert að spá eða hafa áhyggjur af,,,,,,,farðu bara á mobban
(((mobile.de)))))
og reynda að finna .....góðann bíl...

minn var ekki eins góður og ég vildi hafa þarf að byrja á því að skipta um tímareim + að hækka bílinn,,, er núna 60/60 en ætla að fara í 40/40


hæj sæti *blikk blikk* hvað viltu þá fá fyrir 60/60 lækkanirnar? :lol:

Author:  oskard [ Sat 05. Jun 2004 13:59 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Alpina wrote:
Það er ekkert að spá eða hafa áhyggjur af,,,,,,,farðu bara á mobban
(((mobile.de)))))
og reynda að finna .....góðann bíl...

minn var ekki eins góður og ég vildi hafa þarf að byrja á því að skipta um tímareim + að hækka bílinn,,, er núna 60/60 en ætla að fara í 40/40


hæj sæti *blikk blikk* hvað viltu þá fá fyrir 60/60 lækkanirnar? :lol:


bílinn þinn kemur ekki til með að lækka 60/60 heldur minna þar sem að blæju bílar eru þyngri :)

Author:  finnbogi [ Sat 05. Jun 2004 19:28 ]
Post subject: 

þannig að non blæju 2 dyra E30 höndlar þá alveg 60/60 lækkun ?

Author:  oskard [ Sat 05. Jun 2004 23:14 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
þannig að non blæju 2 dyra E30 höndlar þá alveg 60/60 lækkun ?


höndlar allveg meira en það....

Author:  Twincam [ Sun 06. Jun 2004 06:24 ]
Post subject: 

oskard wrote:
finnbogi wrote:
þannig að non blæju 2 dyra E30 höndlar þá alveg 60/60 lækkun ?


höndlar allveg meira en það....


Ég vil bara hafa minn það lágan að hann rétt slefi það að hirða 17" undir sig. 8)

Author:  iar [ Sun 06. Jun 2004 11:47 ]
Post subject: 

Bullukollar! Úr E30 Cabrio buyers guide í lækkun almennt á E30 frá öðrum pósti. Þetta er líklega met!

Giz, sendu mér netfangið þitt í PM og ég skal senda þér buying guide-ið. :-)

Author:  Alpina [ Sun 06. Jun 2004 13:58 ]
Post subject: 

iar wrote:

#########Bullukollar!################

:naughty: :naughty:


Úr E30 Cabrio buyers guide í lækkun almennt á E30 frá öðrum pósti. Þetta er líklega met!

Giz, sendu mér netfangið þitt í PM og ég skal senda þér buying guide-ið. :-)

Author:  Twincam [ Sun 06. Jun 2004 20:42 ]
Post subject: 

iar wrote:
Bullukollar! Úr E30 Cabrio buyers guide í lækkun almennt á E30 frá öðrum pósti. Þetta er líklega met!

Giz, sendu mér netfangið þitt í PM og ég skal senda þér buying guide-ið. :-)


Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:

Author:  iar [ Mon 07. Jun 2004 09:51 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)

Author:  gstuning [ Mon 07. Jun 2004 10:32 ]
Post subject: 

iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)

Author:  Twincam [ Mon 07. Jun 2004 20:28 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)


SELT! :D

I think I'm falling in love with you Gunni. Bíllinn er meira að segja á leið í keflavík til að fara í sprautun innan skamms 8)

Author:  gstuning [ Tue 08. Jun 2004 01:31 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
gstuning wrote:
iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)


SELT! :D

I think I'm falling in love with you Gunni. Bíllinn er meira að segja á leið í keflavík til að fara í sprautun innan skamms 8)


Bad news, Ég var að sjá fokking suspension dótið í bílnum mínum, það fær það enginn því miður, ef þetta hefði ekki verið H&R Cup kit þá væri það í lagi, þetta er svo brill að það fer í E30 racerinn,

Author:  Twincam [ Tue 08. Jun 2004 02:26 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Twincam wrote:
gstuning wrote:
iar wrote:
Twincam wrote:
Meigum við þá halda áfram að tala um lækkun? :oops:


:-)


Rúnar hvað ertu að leita að miklarri lækkun, ég á H&R gorma(60/40) rétt bráðum til sölu sem þú getur fengið á 20kall, ég skal meira að segja setja það í fyrir þig :)


SELT! :D

I think I'm falling in love with you Gunni. Bíllinn er meira að segja á leið í keflavík til að fara í sprautun innan skamms 8)


Bad news, Ég var að sjá fokking suspension dótið í bílnum mínum, það fær það enginn því miður, ef þetta hefði ekki verið H&R Cup kit þá væri það í lagi, þetta er svo brill að það fer í E30 racerinn,


DEM IT!! :evil:

Jæja, þá verð ég bara að láta mér nægja að færa á milli úr þeim gráa :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/