Birkir Örn wrote:
Nú er ég ekki alveg viss, en það sem ég hef heyrt af þessu krassi er að þetta hafi verið, BMW 318 Coupe Rauður og á BBS álfelgum.
Þá mundi ég eftir einum á gamla spjallinu sem kallaði sig Halli og postaði mynd af bílnum sínum sem uppfyllir öll þessi skilyrði. Nú veit ég ekkert hver það er þannig að þetta eru tómar vangaveltur, kannski getur einhver staðfest þetta en hérna er mynd af bílnum.
Hérna er þráðurinn sem myndinni var postað á:
http://birkir.mmedia.is:83/spjall/showt ... hreadid=19Og hérna er sú mynd
<br><img src="http://www.simnet.is/hallii/BMW.JPG"><br>
Er þetta sá bíll?
Kveðja, Birkir
birkir@sm.is
jahh mér þykir það líklegt skv. öllum lýsingum allavega. synd, þetta var fallegur bíll. annars getur þetta s.s. verið e-r annar bíll.
en það er eitt sem mér þykir soldið skinkulegt í fréttinni sem ég las á mbl.is. þar er sagt að sportbíll að bmw gerð hafi lent útaf.....ef þetta er þessu 318is bíll þá er hann 140hö og sportbíll er ekki 2ja dyra 140ha bmw. ég lít ekki á bílinn minn sem sportbíl þótt hann sé kúpubakur og hafi ágætis afl.... hvað finnst ykkur ?