bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rugl á aksturstölvuni / skjánum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62953
Page 1 of 1

Author:  -Hjalti- [ Fri 30. Aug 2013 18:12 ]
Post subject:  Rugl á aksturstölvuni / skjánum

Skjárinn fraus hjá mér um daginn , svo næst þegar ég startaði bílnum þá var skjárinn , aksturstölvan og allt heila klabbið komið í annað form , allt annað útlit og aksturstölvan sýndi mílur í stað kílómetra og miðstöðin farin að sýna farenheit..

Svona leit aksturstölvan út áður

Image

og svona er hún í dag , allt mikið klunnalegra og ljótara, grófari stafir

Image

hvernig má laga þetta ??

Author:  slapi [ Sat 31. Aug 2013 05:55 ]
Post subject:  Re: Rugl á aksturstölvuni / skjánum

Fer eftir árgerðum en ef navi-spilarinn bilar þá tekur videomodule ið yfir að búa til myndina og þá kemur oft "eldra" lookið upp

Author:  Eggert [ Sun 01. Sep 2013 03:55 ]
Post subject:  Re: Rugl á aksturstölvuni / skjánum

Ekkert mál að laga þetta með ncsexpert

Author:  -Hjalti- [ Sun 01. Sep 2013 15:24 ]
Post subject:  Re: Rugl á aksturstölvuni / skjánum

sem er hvað ?

Author:  Eggert [ Sun 01. Sep 2013 17:00 ]
Post subject:  Re: Rugl á aksturstölvuni / skjánum

http://lmgtfy.com/?q=ncsexpert

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/