bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Einhver sem mundi vilja sýna BMWinn sinn og koma í smá viðta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62937 |
Page 1 of 1 |
Author: | traction [ Thu 29. Aug 2013 14:43 ] |
Post subject: | Einhver sem mundi vilja sýna BMWinn sinn og koma í smá viðta |
Ég er í Kvikmyndaskólanum og er að vinna að heimildarmynd. Ég ætlaði að taka fyrir bílamenninguna á Íslandi, og langaði að athuga hvort það væri einhver til í að koma í stutt viðtal. Ég er með áherslu á breytta bíla en ég er samt að skoða bílamenninguna almennt. Þannig allir áhugaverðir og skemmtilegir bílar eru velkomnir þótt þeir séu stock. Ég ætla að kíkja á rúntinn á laugardagskvöldið. Þannig ef einhver vill bjóða mér með sér á smá rúnt og tjá sig eitthvað má sá hinn sami setja sig í samband við mig. Ef einhver er að vinna að einhverju áhugaverðu verkefni upp í skúr þá er ég einnig mjög spenntur að kíkja þangað í heimsókn og sjá hvað er verið að gera. Ef einhverjum langar til að drifta eða spóla smá fyrir framan myndavélina má sá hinn sami alveg setja sig í band við mig. Myndin á að vera ca. 15 mín +/- eitthvað smá. |
Author: | sosupabbi [ Thu 29. Aug 2013 23:32 ] |
Post subject: | Re: Einhver sem mundi vilja sýna BMWinn sinn og koma í smá v |
Ef það er ekkert deadline á þessu þá myndi ég kíkja á þetta viewtopic.php?f=1&t=62779 |
Author: | Páll Ágúst [ Fri 30. Aug 2013 00:49 ] |
Post subject: | Re: Einhver sem mundi vilja sýna BMWinn sinn og koma í smá v |
sosupabbi wrote: Ef það er ekkert deadline á þessu þá myndi ég kíkja á þetta viewtopic.php?f=1&t=62779 Sammála. |
Author: | traction [ Fri 30. Aug 2013 21:43 ] |
Post subject: | Re: Einhver sem mundi vilja sýna BMWinn sinn og koma í smá v |
Takk fyrir þetta, þótt ég sé tæknilega fallinn á tíma þennan dag þá mæti ég pottþétt og bæti þessu inn í myndina eftir skil og fyrir sýningu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |