bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e90 M3 Imola á Islandi...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62843
Page 1 of 2

Author:  BenniBolla [ Fri 23. Aug 2013 13:55 ]
Post subject:  Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

sá í umferðinni í dag e90 m3, virðist vera imola ..
er þetta ný komið hingað ?
hver á ?
Image

Author:  Aron [ Fri 23. Aug 2013 14:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Nýskráning 2008-10-01

búinn að vera hérna í dágóðan tíma

Author:  bjarni-m5 [ Fri 23. Aug 2013 15:18 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Það er eldri maður sem á þennan held ég !!

Author:  Djofullinn [ Fri 23. Aug 2013 15:50 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Oft búið að tala um hann hérna :)

Author:  Giz [ Fri 23. Aug 2013 18:12 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Melbourne rauður með tan leðri, lódaður, umboðsbíll, pre facelift! DKG bíll.

Author:  Emil Örn [ Fri 23. Aug 2013 18:21 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Sé oft stelpu í kringum tvítugt keyra hann, rosalega töff bíll.

Byrjaði allt í einu að sjá hann á fullu í sumar.

Author:  BenniBolla [ Fri 23. Aug 2013 18:38 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Nú þá hef ég nú bara ekk verið að fylgjast með, en annars geðveikur bíll

Author:  slapi [ Fri 23. Aug 2013 22:07 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Af öllum þeim bílum sem ég hef keyrt þá er E90 M3 M-DCT það geðveikt upplifunin

Author:  Atli93 [ Sat 24. Aug 2013 14:59 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

vinafólk mömmu og pabba eiga þennan bíl, stelpan þeirra er alltaf á honum. hún á samt 120i, eina á landinu sem er ekki hatchback

Author:  Emil Örn [ Sat 24. Aug 2013 15:45 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Atli93 wrote:
vinafólk mömmu og pabba eiga þennan bíl, stelpan þeirra er alltaf á honum. hún á samt 120i, eina á landinu sem er ekki hatchback


Sá er líka hrikalega svalur, langar í þannig.

Author:  Jón Ragnar [ Sat 24. Aug 2013 17:46 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Atli93 wrote:
vinafólk mömmu og pabba eiga þennan bíl, stelpan þeirra er alltaf á honum. hún á samt 120i, eina á landinu sem er ekki hatchback



Nei er hann ekki seldur? Hún er á F30 núna

Author:  slapi [ Mon 26. Aug 2013 07:12 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Jón Ragnar wrote:
Atli93 wrote:
vinafólk mömmu og pabba eiga þennan bíl, stelpan þeirra er alltaf á honum. hún á samt 120i, eina á landinu sem er ekki hatchback



Nei er hann ekki seldur? Hún er á F30 núna

Mikið rétt Jón. Og þetta var 120d sem hún var á.

Author:  Jón Ragnar [ Mon 26. Aug 2013 13:49 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

slapi wrote:
Jón Ragnar wrote:
Atli93 wrote:
vinafólk mömmu og pabba eiga þennan bíl, stelpan þeirra er alltaf á honum. hún á samt 120i, eina á landinu sem er ekki hatchback



Nei er hann ekki seldur? Hún er á F30 núna

Mikið rétt Jón. Og þetta var 120d sem hún var á.



Þessi 120d er virkilega fallegur. Verst að hann er bara frekar dýr.

F30 bíllinn er líka sjúkur!

Author:  Daníel Már [ Mon 26. Aug 2013 16:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Þessi e90 m3 er svo sjúúúúúkur! Hata að mæta þessum bíl afþví þetta er svo dýrt! :argh:

Author:  Hreiðar [ Mon 26. Aug 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 M3 Imola á Islandi...

Þessi bíll er æðislega flottur! Mætti einmitt steingráum e92 M3 í dag... djöfull langaði mér að upgrade-a :(

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/