bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dr. E31 sá þig á A48 ca 100 km frá Frankfurt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6283 |
Page 1 of 1 |
Author: | gmg [ Thu 03. Jun 2004 00:00 ] |
Post subject: | Dr. E31 sá þig á A48 ca 100 km frá Frankfurt |
Við félagarnir vorum á Nurburgring um helgina og vorum að keyra til baka þegar við sáum íslengst númer TX-106 ![]() Við vorum á Benz 190E þú fórst svo bara aftur af stað við vorum komnir í ca 200 km þegar þú ákvaðst að víkja ![]() Ég hélt nú að 850 bimmin tæki nú M.Benz 190E ![]() ![]() ![]() Okkur langaði bara að heilsa uppá Íslendinginn ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 03. Jun 2004 00:01 ] |
Post subject: | |
hahhaa snilld ![]() ![]() |
Author: | joipalli [ Thu 03. Jun 2004 01:49 ] |
Post subject: | |
Sko ég hefði bara vikið eða gefið í, ef einhver 190 benz ætlaði að ræna mig ![]() |
Author: | jonthor [ Thu 03. Jun 2004 06:52 ] |
Post subject: | |
lol |
Author: | Jss [ Thu 03. Jun 2004 09:39 ] |
Post subject: | |
Ég var einmitt að spá um daginn hvort þú myndir taka eftir bílnum hjá honum. ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 03. Jun 2004 22:46 ] |
Post subject: | |
Já þetta er ótrúlega lítill heimur, leiðinlegt ef hann hefur ekki séð ykkur ![]() |
Author: | gmg [ Fri 04. Jun 2004 16:10 ] |
Post subject: | |
Hann sá okkur alveg, en þar sem við þekkjumst ekkert hefur hann haldið að við værum bara klikkaðir ÞJÓÐVERJAR ![]() Þar sem við vorum jú á þýskum númerum ![]() Við þekktum hann bara á íslenska númerinu ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 04. Jun 2004 16:38 ] |
Post subject: | |
gmg wrote: Hann sá okkur alveg, en þar sem við þekkjumst ekkert hefur hann haldið að við værum bara klikkaðir ÞJÓÐVERJAR
![]() Þar sem við vorum jú á þýskum númerum ![]() Við þekktum hann bara á íslenska númerinu ![]() Hefðir átt að opna gluggan smekklega og öskra á hann, ég hefði gert það hefði ég séð einhvern BMW sem ég kannaðist við,, eða bara baða út höndum eins og brjálæðingur og vona að hann sé þokkalega kærulaus og stoppar ![]() |
Author: | jens [ Fri 04. Jun 2004 17:54 ] |
Post subject: | |
Það verður gaman að fá hans sjónarhorn af þessari uppákomu þegar einhverjir brjálaðir " Þjóðverjar " reyndu að stoppa hann. Hefði maður tekið það í mál einn á 850i BMW....hugsa....NEI. |
Author: | gstuning [ Fri 04. Jun 2004 18:02 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Það verður gaman að fá hans sjónarhorn af þessari uppákomu þegar einhverjir brjálaðir " Þjóðverjar " reyndu að stoppa hann. Hefði maður tekið það í mál einn á 850i BMW....hugsa....NEI.
Hann er með félaga sinn með, ef þeir væru packing heat þá væri það ekki mikið mál að stoppa ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sat 05. Jun 2004 13:46 ] |
Post subject: | |
gmg wrote: Hann sá okkur alveg, en þar sem við þekkjumst ekkert hefur hann haldið að við værum bara klikkaðir ÞJÓÐVERJAR
![]() Þar sem við vorum jú á þýskum númerum ![]() Við þekktum hann bara á íslenska númerinu ![]() Ja, eg helt reyndar ad thid vaerud klikkadir thjodverjar ![]() sem vildu bara reisa, eg skildi ekkert hvad var ad gerast ![]() Eg var nu ekki a 100kmh, keyrdi nu adeins hradar en thad. ![]() |
Author: | gmg [ Sat 05. Jun 2004 13:53 ] |
Post subject: | |
Við vorum komnir niður í 100 km þegar við skrúfuðum niður rúðuna og reyndum að benda ykkur á að gera slíkt hið sama ![]() Annars vorum við á 200 km .. ![]() |
Author: | gmg [ Sat 05. Jun 2004 13:55 ] |
Post subject: | |
Annars tók Bimminn sig vel út á bananum, þarna á hann heima ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |