bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Innflutningur á bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62821
Page 1 of 1

Author:  Karlsson [ Thu 22. Aug 2013 15:21 ]
Post subject:  Innflutningur á bíl

Ef ég kaupi bíl úti, ég ætla mér að rífa hann þarf ég að borga alla tolla og öll gjöld af honum?

Kv.Pétur

Author:  Aron [ Thu 22. Aug 2013 15:30 ]
Post subject:  Re: Innflutningur á bíl

Já, ef þú ætlar að fylgja lögum.

Author:  gardara [ Thu 22. Aug 2013 23:26 ]
Post subject:  Re: Innflutningur á bíl

Þú getur náttúrulega flutt bílinn inn sem varahluti, sem er ódýrara en að flytja bílinn inn í heilu lagi en þá færðu aldrei skráningu á hann hér heima með logmæddum hætti.

Til þess að bíll flokkist sem varahlutir en ekki bíll þurfa þessu þrjú atriði að vera send heim í sitthvoru lagi, vél og kassi, allur drifbúnaður og fjoðrun, boddy.

Author:  Karlsson [ Sat 24. Aug 2013 14:26 ]
Post subject:  Re: Innflutningur á bíl

Þegar bílar eru tollaðir hér heima, þá er væntanlega farið eftir kaupverði,
Hafa menn verið að "fiffa" nóturnar til ? Lækka þær osfrv.?

kv.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/