bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 04:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Loksinns virkar hann...
PostPosted: Mon 20. Jan 2003 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Um daginn fór ég með bílinn minn (850i E31) í viðgerð hjá Tækniþjónustu Bifreiða og bað þá um að tékka á óreglulegum grófum gangi og mikilli bensín eiðslu (27-39 ltr/100km). Útkoman, báðir mótorpúðar ónýtir og önnur tölvan ónýt, já ónýt. Þeir pöntuðu tölvu (sem tók ekki nema 3 daga) og hentu þessu öllu í fyrir mig í dag. Tölvan var að gefa vitlaus merki í injectoranna hægra megin á vélinni, s.s. fjórir sílendrar voru að fá mjög hröð óregluleg merki, eins og morse-code, sem leiddi til þess að 10-20 ltr. af bensíni voru að fara á þessa fjóra sílendra og beint út í púst óbrennt. Þarna leindust þessi horfnu hestöfl sem vantaði í dyno testinu, bíllinn er allt annar núna, mjúkur, þíður, hljóðlátari, kraftmeiri og sparneitnari. Djöfull er gaman að keira núna! Ég mæli með strákunum í TB. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er frábært :) Var tölvan ekki dýr samt???
Þarf líka að láta þá checka á lausaganginum mínum (smá misfire). Ætla samt fyrst að skipta út kveikjulokunum (eru orðin mjög ljót), skipta um kerti allan hringinn og reyna laga einn kertaþráð (hann smellist ekki við kertið og er þar af leiðandi laus) Athuga hvort það lagi ekki meinið, en annars þrælvinnur hann.

Elska V12, so smooth og er byrjaður að kunna geðveikt vel á hana, enda búinn að rífa allt að ofan þrisvar sinnum og á eftir að gera það allavega einu sinni enn. Ætla að setja pakkningalím á neðri pakkningarnar (eru víst kælihlífar þ.e. hindrar hita frá cylendrum upp í soggreinarnar. Nenni því samt ekki strax, gera það þegar mig vantar eitthvað að gera og bílinn er klár

ps. búinn að panta allt það sem mig vantaði í frampartinn svo þá er bara að bíða eftir útborgunardegi og næstu helgi þar á eftir :D svo ég geti látið sprautað hann

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Takk. :) Tölvan kostaði ekki nema 45Þ. Þetta var mjög ódýrt miða við hvað var gert (tölva, mótorpúðar, reim, vinna). Talandi um kveikjulok tékkaðu á því sem var í bílnum þegar ég keipti hann Mynd1 miðjan var alveg brunnin burt, miða við nýtt Mynd2

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Dr. E31 wrote:
Takk. :) Tölvan kostaði ekki nema 45Þ. Þetta var mjög ódýrt miða við hvað var gert (tölva, mótorpúðar, reim, vinna). Talandi um kveikjulok tékkaðu á því sem var í bílnum þegar ég keipti hann Mynd1 miðjan var alveg brunnin burt, miða við nýtt Mynd2





Það er bara gott verð. Já mín kveikjulok líta einmitt svona út :( stefni á ný fljótlega. Fannstu ekki mikinn mun þegar þú skiptir um þau???
Líka ein spurning : Pinninn í miðjunni á kveikjulokinu, er hann ekki laus eða á hann að vera fastur???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
BMW 750IA wrote:
Það er bara gott verð. Já mín kveikjulok líta einmitt svona út :( stefni á ný fljótlega. Fannstu ekki mikinn mun þegar þú skiptir um þau???
Líka ein spurning : Pinninn í miðjunni á kveikjulokinu, er hann ekki laus eða á hann að vera fastur???



Hann er á gormi, laus semsagt, ég fann eingann mun af því að tölvan var ónýt á þeim tíma sem ég skipti um lokin, það skipti ekki máli hvað ég gerði við bílinn þá, ekkert breittist. En núna, usss úfff, ha?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 08:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað er þetta gamalt kveikjulok? Ansi illa farið... er hann mikið ekinn?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Upprunalegt '92, hann er ekinn 116.000 km, og það voru upprunaleg kerti líka í honum a.m.k. voru þau merkt BMW og mjög illa farin.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Veistu hvað bílinn er þungur hjá þér Dr.E31? Líka hvað hann er gefinn upp í hundrað??
Bara smá svona samanburður miðið við minn :wink:


ps. Hvernig var niðurstaðan aftur úr dynoinu þegar hann var bilaður?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Tue 21. Jan 2003 13:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 13:07 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað kostaði kveikjulokið sjálft?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
bebecar wrote:
Hvað kostaði kveikjulokið sjálft?



Það er allavega hægt að fá það frá Bílanaust (Bosch) á 6.700 kr stk

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jan 2003 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hér eru allar upplýsingar sem þú þarft um 840 til 850CSi. Dyno-testið gaf 262hp (192kW) og 393Nm. Kveikjulokið, já það var eitthvað um 6.200kr í fyrra sumar, Bosch auðvitað.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 10:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Dr. E61:

Eru ekki tvær ECU (Tölvur) í 850 bílunum??

Kveðja Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jú, það eru tvær ECU (DME = Digital Motor Electronic) tölvur og meira segja ein önnur tölva í viðbót (EML = electronic throttle control unit), þannig að þeir hafa væntalega skipt út EML

Í mínum hins vegar eru fjórar tölvur í total = DME1 - EML - DME2 - Transmission ECU

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Nei, þeir skiptu út annari "DME" (ECU) tölvuni (fyrir hægri helming vélarinnar), en létu allt hitt eiga sig. Ég er búinn að keira pínulítið núna og eiðslan er komin NIÐUR í þessa hafðbundnu 17-20ltr/100km, sem er bara æðislegt, kanski get ég byrjað á því að fylla bílinn einu sinni í mánuði. :lol:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jan 2003 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Dr. E31 wrote:
Nei, þeir skiptu út annari "DME" (ECU) tölvuni (fyrir hægri helming vélarinnar), en létu allt hitt eiga sig. Ég er búinn að keira pínulítið núna og eiðslan er komin NIÐUR í þessa hafðbundnu 17-20ltr/100km, sem er bara æðislegt, kanski get ég byrjað á því að fylla bílinn einu sinni í mánuði. :lol:



Þá myndi ég nú halda að verðið fyrir viðgerðinni væri MJÖG ódýrt, allavega eru þessar tölvur (DME) ekki ódýrar. Þessi bensíneyðsla hjá þér (17-20 ltr) eru hún miðuð við keyrslu með smá gjöf eða er þetta algjör afakeyrsla??? Mig langar svo til að vita það svo ég fái eitthverja hugmynd um mína eyðslu (sama vél - M70) en ég hef ekkert keyrt bílinn að ráði :( en loksins búinn að fá OBC til að sýna bensíneyðslu á klst og pr/100km og allt hitt :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group