bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgum stolið undan e36 compact
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62721
Page 1 of 1

Author:  arntor [ Mon 12. Aug 2013 21:11 ]
Post subject:  Felgum stolið undan e36 compact

styling 44-45 eða 70 ekki viss, 16" og á slitnum michelin sumardekkjum, megið láta vita ef þið vitið um þær, annars finnast þær á endanum, auðþekkjanlegar. spurning hvort einhverjum langi að skila þeim og væri gáfulegra ef sá hinn sami gerði það af fyrra bragði. megið láta vita ef þið vitið eitthvað.

Author:  Danni [ Tue 13. Aug 2013 03:36 ]
Post subject:  Re: Felgum stolið undan e36 compact

Ég þekki þessar felgur allavega um leið og ég sé þær. Skal hafa augun opin!

Þetta eru 16" style 45 btw:
http://www.bmwstylewheels.com/bmw/45

Author:  steini [ Tue 13. Aug 2013 16:48 ]
Post subject:  Re: Felgum stolið undan e36 compact

hver nennir að hafa fyrir því að stela svona felgum!

Author:  BOKIEM [ Wed 14. Aug 2013 10:59 ]
Post subject:  Re: Felgum stolið undan e36 compact

steini wrote:
hver nennir að hafa fyrir því að stela svona felgum!


Hér á landi er öllu stolið vinur, sama hvað það er

Author:  SteiniDJ [ Wed 14. Aug 2013 11:47 ]
Post subject:  Re: Felgum stolið undan e36 compact

Já, alveg frábær þróun sem hefur átt sér stað hér á landi.

Author:  Emil Örn [ Wed 14. Aug 2013 12:48 ]
Post subject:  Re: Felgum stolið undan e36 compact

arntor wrote:
styling 44-45 eða 70 ekki viss, 16" og á slitnum michelin sumardekkjum, megið láta vita ef þið vitið um þær, annars finnast þær á endanum, auðþekkjanlegar. spurning hvort einhverjum langi að skila þeim og væri gáfulegra ef sá hinn sami gerði það af fyrra bragði. megið láta vita ef þið vitið eitthvað.


Afhverju eru þær auðþekkjanlegar, er einhver spes litur á þeim eða slíkt?

Author:  arntor [ Wed 14. Aug 2013 20:54 ]
Post subject:  Re: Felgum stolið undan e36 compact

já heyrðu, það sést á einni felgunni eftir átök við að losa fastan bolta. bæði brunaför og eftir ábarning.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/