bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62597 |
Page 1 of 1 |
Author: | thorsteinarg [ Wed 31. Jul 2013 00:04 ] |
Post subject: | Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
Sá þessar felgur og varð alveg ástfanginn af litnum á þeim, er þetta eitthvað chrome afbrigði ? ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 31. Jul 2013 09:03 ] |
Post subject: | Re: Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
Minnir svolítið á shadow chrome litinn sem kom á E39 M5 felgum. |
Author: | Alpina [ Wed 31. Jul 2013 21:20 ] |
Post subject: | Re: Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
SteiniDJ wrote: Minnir svolítið á shadow chrome litinn sem kom á E39 M5 felgum. Sammála því,,,, |
Author: | thorsteinarg [ Wed 31. Jul 2013 21:31 ] |
Post subject: | Re: Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
Jú það gæti passað, allavega skuggalega líkur þeim lit. Langar nefnilega frekar mikið að láta sandblása og pólera felgurnar mínar, en pælingin er í hvernig lit.. Sá þessar (Betri mynd af hinum) Þetta eru alveg eins felgur og ég er með undir bílnum núna. Langar reyndar líka helvíti mikið að lita þær í Gunmetal Er eitthver meistari hérna í Photoshop sem gæti litað felgurnar á myndinni hérna fyrir neðan í shadow chrome og gunmetal ? ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 07. Aug 2013 00:43 ] |
Post subject: | Re: Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
Kannski er einhver að gera þetta flott í dag, en mín reynsla af pólýhúðun hefur ekki verið merkileg. Finnst litaúrvalið ekkert spennandi. Sezar hérna á spjallinu tók M5 felgur í gegn fyrir mig. Þær voru áður pólýhúðaðar og fylgir því mikil vinna að pússa þær niður og undirbúa fyrir sprautun, ef vel á að vera. Svo sprautaði hann þær í alvöru shadow chrome lit og tók fyrir þetta allt um 50þ ef ég man rétt, sem er nánast það sama og þú borgar fyrir pólýhúðun. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 07. Aug 2013 04:38 ] |
Post subject: | Re: Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
árni er fluttur af landinu. held að það komi til með að reynast erfitt að fá hann í þetta ![]() |
Author: | aronsteinn [ Thu 08. Aug 2013 15:36 ] |
Post subject: | Re: Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
Hérna er Photoshop.... hefði kanski átt að hafa þær aðeins ljósari, ef þú vill er ég enga stund að græa það ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Fri 09. Aug 2013 07:40 ] |
Post subject: | Re: Hvaða litur er þetta á þessum felgum ? |
Efsta myndin er bara týpískt BBS silfur, tekið með flashi. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |