bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað varð um Þ-2049
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6247
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Mon 31. May 2004 12:21 ]
Post subject:  Hvað varð um Þ-2049

Brúnn '86 325i. 2 dyra og frekar basic bíll. Ég prófaði þann bíl eitt sinn og hvað þetta var að virka, E30 325i hefur síðan verið á listanum hjá mér að eignast :)

Kannast einhver við þennan bíl og veit kannski hver örlög hans urðu?

Author:  Schulii [ Mon 31. May 2004 13:16 ]
Post subject: 

ég man bara eftir þessum bíl frá því fyrir einum 8-9 árum síðan..

man að ég lenti í smá átökum við hann á 323i E30 bílnum mínum 8)
..en ég veit því miður ekki hvað varð um hann.. ég hef allavega ekki séð hann síðan 94-95 held ég.. líklega látinn sko!

Author:  Alpina [ Mon 31. May 2004 14:34 ]
Post subject:  Re: Hvað varð um Þ-2049

zazou wrote:
Brúnn '86 325i. 2 dyra og frekar basic bíll. Ég prófaði þann bíl eitt sinn og hvað þetta var að virka, E30 325i hefur síðan verið á listanum hjá mér að eignast :)

Kannast einhver við þennan bíl og veit kannski hver örlög hans urðu?



Þetta er RANGT,,,,,,, bíllinn var Vínrauður

en þetta VANN (((ÓGURLEGA)))
Án vafa alöflugasti NA M20B25 mótor sem sögur fara af Hérlendis :shock:

Allir sem prófuðu bílinn urðu :shock: :shock: :shock: :shock:

Möguleiki er líka á því að annað drif hafi :?: :?: verið komið í bílinn
og það skýrt þessa fínu milli-hröðun
en þetta ,,,,,strumpaðist þvílíkt úr sporunum,, að það var með ólíkindum.

Bíllinn var ,heavy, þreyttur þegar ég prófaði hann------->>> 1994

Author:  ///MR HUNG [ Mon 31. May 2004 18:47 ]
Post subject: 

Eruð þið að tala um bílinn á 5 arma ronal felgunum?

Author:  Alpina [ Mon 31. May 2004 19:22 ]
Post subject: 

MR HUNG wrote:
Eruð þið að tala um bílinn á 5 arma ronal felgunum?



...........................JÁ..........................................

Author:  Stefan325i [ Tue 01. Jun 2004 12:33 ]
Post subject: 

hann endaði líf sitt í keflavík þessi bíll..

Vélin úr honum er í 315 e21 bílnum hans Arnars í keflavík, Það er komið L-eða j- jettronig inspitingar kerfi á hann og virkar mótorinn mjög vel að sögn eiganda.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/