bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgur standa of mikið út
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62365
Page 1 of 1

Author:  thorsteinarg [ Fri 12. Jul 2013 13:51 ]
Post subject:  Felgur standa of mikið út

Ég keypti mér 17" BBS RX fyrir stuttu, og mér finnst þær standa svo mikið út, flottar að aftan en er alveg að vandræðast með felgurnar að framan :hmm: Standa C.a 2 cm útfyrir frambrettið, er eitthvað hægt að laga þetta ? Er ekki með spacera.
Skal henda inn mynd seinna í kvöld eftir vinnu.

Author:  íbbi_ [ Fri 12. Jul 2013 14:28 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

þetta myndi vera af því að þú keyptir felgur með vitlausu offsetti m.v bílinn,

það er jú hægt að renna af miðjuni, hef séð það gert, en held að það sé ekki mælt með því

Author:  gardara [ Fri 12. Jul 2013 15:03 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Kaupir spacera, ýtir þeim ennþá meira út, kaupir svo dekk til að strekkja yfir þetta og fiktar aðeins í camber.

:mrgreen:

Author:  olinn [ Fri 12. Jul 2013 15:25 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Mjórri dekk eða nýjar felgur :thup:

Author:  Daníel Már [ Fri 12. Jul 2013 19:17 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Coilover og runna negative camber

Author:  IvanAnders [ Fri 12. Jul 2013 19:25 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Felgurnar passa einfaldlega ekki undir bílinn, kaupa nýjar, því miður.

Author:  Jökull94 [ Fri 12. Jul 2013 19:34 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Felgur sem standa útfyrir brettin eru aldrei vandræðalegar!
Mjórri dekk og þú ert solid 8)

Author:  Benzari [ Fri 12. Jul 2013 19:44 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Jökull94 wrote:
Felgur sem standa útfyrir brettin eru alltaf vandræðalegar!
Svo spænist lakkið upp á hliðum bílsins vegna steinkasts. :thdown:


Lagaði þetta fyrir þig. :mrgreen:

Author:  thorsteinarg [ Mon 15. Jul 2013 12:30 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Svosem alveg sama um hvað þær standa aðeins út, finnst það bara fara bílnum hrikalega vel ! Enn er að vandræðast hvort þetta verði vandamál þegar ég fer að lækka hann :hmm:
Þurfti líka að stretcha dekkinn aðeins að aftan til að láta þetta helv rub hætta, verða eflaust stretchuð aðeins meira að framan ef þetta á að ganga :santa:

Author:  tinni77 [ Tue 16. Jul 2013 13:00 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Benzari wrote:
Jökull94 wrote:
Felgur sem standa útfyrir brettin eru alltaf vandræðalegar!
Svo spænist lakkið upp á hliðum bílsins vegna steinkasts. :thdown:


Lagaði þetta fyrir þig. :mrgreen:


Við sem erum með felgur í karlmannsbreiddum erum bara voðalítið í einhverjum rallíhugleiðingum

Og þar fyrir utan, hverjum er ekki DRULLU, um eitthvað lakk? :lol:

Author:  íbbi_ [ Tue 16. Jul 2013 14:01 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

drullusama um lakk? vá hvað þú ert harður

Author:  bErio [ Tue 16. Jul 2013 18:44 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Ef lakk er lelegt þa bara mala aftur..

Author:  thorsteinarg [ Tue 16. Jul 2013 19:31 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

bErio wrote:
Ef lakk er lelegt þa bara mala aftur..

:bow:

Author:  agustingig [ Fri 19. Jul 2013 10:25 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Lítil dekk//Camberplötur = Málinu reddað.

Author:  thorsteinarg [ Fri 19. Jul 2013 12:15 ]
Post subject:  Re: Felgur standa of mikið út

Camber að framan ? Veitekkimeðþað

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/