bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skera gorma. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62350 |
Page 1 of 3 |
Author: | thorsteinarg [ Thu 11. Jul 2013 13:34 ] |
Post subject: | Skera gorma. |
Jæja, er aðeins að velta fyrir mér varðandi að skera gorma á dempara. Þar sem ég á ekki gormaklemmu eða kemmst hvergi í svoleiðis, er það slæm hugmynd að skera gorminn ef ég tjakka bílinn upp ? ![]() |
Author: | gardara [ Thu 11. Jul 2013 15:37 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Kauptu þér gormaklemmu á 3þ kall í verkfærasölunni í síðumúla og haltu augunum. |
Author: | Mazi! [ Thu 11. Jul 2013 16:48 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Þarft engar klemmur, skerð bara í gorminn beint undir bíl,, ef þú ert mjög smeikur geturu skorið í vel rúmlega inní hálfann gorminn og lamið svo duglega í hann með sleggju þá brotnar restin í sundur svo ef það gengur illa að ná brotunum utanaf demparanum skerðu brotin í minni og minni stykki þangað til þú nærð þeim úr, |
Author: | Joibs [ Thu 11. Jul 2013 17:42 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
erf þú átt loft likil sem ég get fengið að nota þá á ég gormaklemmur sem ég gæti lánað þér ![]() næ ekki að losa einn helvítis bolta til að ná demparanum í burtu ![]() annars mæli ég alls ekki með því að skera gormana ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Thu 11. Jul 2013 18:45 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Með það að skera gormana, þetta er bara temporary, bíllinn minn er næstum tilbuinn á fjöll að framan ![]() Og já Mazi, grunaði það líka, kannski aðeins meira risky en ég hef séð þetta gert. |
Author: | gardara [ Thu 11. Jul 2013 22:14 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Afhverju að taka áhættu með slysfarir þegar það kostar ekki mikið að tryggja sig gegn óhappi? |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 12. Jul 2013 00:09 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Mazi! wrote: Þarft engar klemmur, skerð bara í gorminn beint undir bíl,, ef þú ert mjög smeikur geturu skorið í vel rúmlega inní hálfann gorminn og lamið svo duglega í hann með sleggju þá brotnar restin í sundur svo ef það gengur illa að ná brotunum utanaf demparanum skerðu brotin í minni og minni stykki þangað til þú nærð þeim úr, Þetta hljómar alveg svaka vafasamt ![]() |
Author: | srr [ Fri 12. Jul 2013 00:21 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
///MR HUNG wrote: Mazi! wrote: Þarft engar klemmur, skerð bara í gorminn beint undir bíl,, ef þú ert mjög smeikur geturu skorið í vel rúmlega inní hálfann gorminn og lamið svo duglega í hann með sleggju þá brotnar restin í sundur svo ef það gengur illa að ná brotunum utanaf demparanum skerðu brotin í minni og minni stykki þangað til þú nærð þeim úr, Þetta hljómar alveg svaka vafasamt ![]() Frekar mikið ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Fri 12. Jul 2013 13:19 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Þar sem að þetta er temporary, þá sleppur þetta ![]() ![]() |
Author: | srr [ Fri 12. Jul 2013 13:21 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Mér finnst að gormaklemmur ættu að vera til á öllum BMW heimilum ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Fri 12. Jul 2013 13:34 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Sammála þér þar. En ég hef ekki neitt pláss til þess að geyma svona dót. Þvælist bara fyrir öllum hérna heima. |
Author: | srr [ Fri 12. Jul 2013 13:42 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
thorsteinarg wrote: Sammála þér þar. En ég hef ekki neitt pláss til þess að geyma svona dót. Þvælist bara fyrir öllum hérna heima. Þetta tekur nú einstaklega lítið pláss,,,,þeas þessi útgáfa: ![]() |
Author: | bjarkibje [ Fri 12. Jul 2013 15:33 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
haha ef þetta þvælist fyrir öllum þá býrðu ekki í stóru húsi |
Author: | Joibs [ Fri 12. Jul 2013 15:42 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
minnir líka að þetta fari hrikalega ílla með demparann (þar sem gormurinn liggur í) |
Author: | slapi [ Fri 12. Jul 2013 19:11 ] |
Post subject: | Re: Skera gorma. |
Að skera gorma er eitthvað mesta fúsk og föndur sem er til. Menn ættu að hugsa aðeins hvað þeir eru að gera bílunum sínum. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |