bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
B&L afsláttur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=623 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svezel [ Wed 22. Jan 2003 13:05 ] |
Post subject: | B&L afsláttur |
Ég fór áðan upp í B&L að kaupa handfangið sem mig vantaði og talaði aðeins við verslunarstjórann. Hann gaf mér 10% afslátt og sagði að það væri allt til að þeirrar hálfu í sambandi við kortin. Hann bað mig sérstaklega að "reka" á eftir þessu svo hægt væri að fá þetta í gang sem fyrst. Svo hvað á að gera í þessu? Gunni? Sæmi? |
Author: | saemi [ Wed 22. Jan 2003 13:11 ] |
Post subject: | |
Það er verið að vinna í þessu eins og ég sagði fyrr í vikunni. Það var sýning hjá þeim á Mégane og þessvegna ekkert gerst fyrr. En kynningarstjórinn hjá þeim lofaði mér að þau væru að fara í þetta núna.. Sæmi |
Author: | Svezel [ Wed 22. Jan 2003 13:16 ] |
Post subject: | |
Ég sagði honum bara að það væri verið að vinna í því að koma upp meðlimalista og svoleiðis. Já og b.t.w. á maður ekki að senda póst með þessum helstu upplýsingum um sig og sinn(sína) bíl(a). Hvert á ég að senda þetta? |
Author: | saemi [ Wed 22. Jan 2003 13:21 ] |
Post subject: | |
Þetta á að sendast til Gunna Sæmi |
Author: | Halli [ Wed 22. Jan 2003 21:44 ] |
Post subject: | |
Eigum við þá bara að pósta til í privat messages? Hvaða upplysingar þarf hann að fá? |
Author: | Gunni [ Thu 23. Jan 2003 10:26 ] |
Post subject: | |
ég bendi ykkur sem ætlið að skrá ykkur á að kíkja á þennan þráð: http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=414 hérna eru allar upplýsingar um þetta dótarí ![]() |
Author: | Gunni [ Thu 23. Jan 2003 18:16 ] |
Post subject: | |
helvíti eruð þið búnir að vera duglegir að senda inn skráningu !!! endilega fleiri að skrá sig ! |
Author: | Dr. E31 [ Thu 23. Jan 2003 18:30 ] |
Post subject: | |
Hvað eru komnir margir? |
Author: | Gunni [ Thu 23. Jan 2003 20:40 ] |
Post subject: | |
svona 15, sem er ekkert gríðarlegt miðað við þá 100 og eikkvað sem eru skráðir á borðið! |
Author: | saevar [ Thu 23. Jan 2003 21:12 ] |
Post subject: | |
Var ég búinn að skrá mig Gunni ? Ég nefnilega man það bara ekki, minnir það samt. |
Author: | sh4rk [ Thu 23. Jan 2003 21:15 ] |
Post subject: | |
Ég skráði mig rétt áðan ef það tokst |
Author: | Gunni [ Thu 23. Jan 2003 21:34 ] |
Post subject: | |
saevar wrote: Var ég búinn að skrá mig Gunni ?
Ég nefnilega man það bara ekki, minnir það samt. jamm Sævar þú ert búinn að skrá þig. er eitthvað að frétta af myndbandinu ?? láttu mig endilega vita. |
Author: | bjahja [ Fri 24. Jan 2003 01:37 ] |
Post subject: | |
Ég sendi þér PM er það ekki alveg jafn gott, var ekki búin að lesa hitt dótaríið. |
Author: | saevar [ Fri 24. Jan 2003 11:12 ] |
Post subject: | |
![]() Ég skal reyna að finna tíma í það um helgina. Það er bara búið að vera svo geðveikt mikið að gera í vinnuni síðustu vikur. Vinna allar helgar og til 8 eða 9 alla virka daga. En ég fékk gott forrit í þetta um daginn þannig að það er aldrey að vita nema maður klári þetta bara um helgina ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |