bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hefur einhver reynslu á m73 swap? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62139 |
Page 1 of 4 |
Author: | ingvargg [ Mon 24. Jun 2013 17:06 ] |
Post subject: | Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
er svona pæla að setja m73 i e32 minn, kann einhver að gera þetta ?? annars væri eg til í m70 ef eitthver veit um svoleðis ![]() |
Author: | ingvargg [ Mon 24. Jun 2013 17:09 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
ingvargg wrote: er svona pæla að setja m73 i e32 minn, kann einhver að gera þetta ?? annars væri eg til í m70 ef eitthver veit um svoleðis ![]() btw get borgað ef ehv pro gerir þetta , enn á ekki efni á fáranlegar upphæðir... |
Author: | srr [ Mon 24. Jun 2013 18:01 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
M73 einn og sér er dýrt dót. T.d. eru M70 mótorar að fara á 100 þúsund kr í það minnsta. |
Author: | ingvargg [ Mon 24. Jun 2013 20:30 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
srr wrote: M73 einn og sér er dýrt dót. T.d. eru M70 mótorar að fara á 100 þúsund kr í það minnsta. hef 2x seð m70 fara á 50 |
Author: | ingvargg [ Mon 24. Jun 2013 20:35 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
srr wrote: M73 einn og sér er dýrt dót. T.d. eru M70 mótorar að fara á 100 þúsund kr í það minnsta. en mundi borga 100 fyrir góða m70 |
Author: | x5power [ Tue 25. Jun 2013 00:03 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
hver er þín verðhugmynd að koma þessu í og í gang? |
Author: | ingvargg [ Tue 25. Jun 2013 07:36 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
x5power wrote: hver er þín verðhugmynd að koma þessu í og í gang? eg veit ekki fer eftir hvad eg fæ vélina á |
Author: | íbbi_ [ Tue 25. Jun 2013 15:21 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
þú skallt alveg búa þig undir stórar upphæðir. að swappa mótor ofan í sem er ekki eins og sá sem var fyrir er alltaf mikil vinna. að fá fagmann til að gera það fyrir sig verður alltaf ansi há upphæð. af hverju ertu samt að spá í m73? 50þús er engannveginn marktækt verð fyrir m70 í lagi. 100 er lítið líka. en þótt þú borgaðir 200 fyrir m70 þá yrði það alltaf ódýrara en að setja m73 ofan í |
Author: | ingvargg [ Tue 25. Jun 2013 16:52 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
íbbi_ wrote: þú skallt alveg búa þig undir stórar upphæðir. að swappa mótor ofan í sem er ekki eins og sá sem var fyrir er alltaf mikil vinna. að fá fagmann til að gera það fyrir sig verður alltaf ansi há upphæð. af hverju ertu samt að spá í m73? 50þús er engannveginn marktækt verð fyrir m70 í lagi. 100 er lítið líka. en þótt þú borgaðir 200 fyrir m70 þá yrði það alltaf ódýrara en að setja m73 ofan í eg finn engar m70 og hef ekki tima að bíða lengur , en eg get alveg sett m70 í sjalfur , en mundi aldrei borga 200 fyrir m70 og enginn með vit , |
Author: | srr [ Tue 25. Jun 2013 16:54 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
Frekar að kaupa m70 á 50 þúsund sem þarf að eyða 150+ þúsund kr í til að koma henni í stand? |
Author: | ingvargg [ Tue 25. Jun 2013 17:49 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
srr wrote: Frekar að kaupa m70 á 50 þúsund sem þarf að eyða 150+ þúsund kr í til að koma henni í stand? átt þú m70 ? |
Author: | ingvargg [ Tue 25. Jun 2013 17:51 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
ingvargg wrote: srr wrote: Frekar að kaupa m70 á 50 þúsund sem þarf að eyða 150+ þúsund kr í til að koma henni í stand? átt þú m70 ? 200 kæmi til greina ef top vél væri til staðar |
Author: | srr [ Tue 25. Jun 2013 18:14 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
Ég á ekki m70 eins og er nei,,,, Ég er að rífa e32 750i en vélin er þegar seld. |
Author: | ingvargg [ Tue 25. Jun 2013 18:17 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
srr wrote: Ég á ekki m70 eins og er nei,,,, Ég er að rífa e32 750i en vélin er þegar seld. mátt láta mig vita ef þú færð aðra |
Author: | íbbi_ [ Tue 25. Jun 2013 21:30 ] |
Post subject: | Re: Hefur einhver reynslu á m73 swap? |
ég myndi einblína á að reyna finna m70 mótor. það hljóta að finnast einhverjir á endanum, ég held að vinnan við að koma hinni almennilega virkandi ofan í sé stærri pakki en þú ert að leytast eftir ég tek það fram að ég er alls ekki að setja út á pælingarnar eða neitt slíkt. mér sýnist bara á textanum frá þér að þú viljir bara fá bílinn í lag. svona swöp eru alltaf dáldill pakki. ef þú ert að leyta af manni til að framkvæma svona myndi ég tala við aðilann sem kallar sig x5power og á eitt inlegg hérna fyrir ofan. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |