bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Góðan daginn í sambandi við innfluttning https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=62056 |
Page 1 of 2 |
Author: | Thorarinsson [ Wed 19. Jun 2013 20:23 ] |
Post subject: | Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Góðan Daginn ég var að velta því fyrir mér hvort ehv viti hversu mikil prósenta er tollurinn af verði vörunnar þegar það er verið að flytja inn bíl og hefur einhver notað þessa síðu hérna eða vitiði hvort það sé hægt að treysta þessari síðu? http://allegro.pl/ eða einhver sem hefur verið að flytja inn bíl frá póllandi? endilega fræðið mig um þetta, hef verið að pæla í að flytja inn bíl og langar að vita hvernig það er að flytja frá póllandi eða hvaðan er best að flytja inn bmw kær Kveðja Snorri Freyr |
Author: | Jökull94 [ Wed 19. Jun 2013 23:43 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Þetta ætti að hjálpa þér eitthvað ![]() http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/ |
Author: | Djofullinn [ Wed 19. Jun 2013 23:59 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Notaðu reiknivélina á tollur.is hún er mjög nákvæm ![]() |
Author: | BirkirB [ Thu 20. Jun 2013 00:01 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi. |
Author: | Djofullinn [ Thu 20. Jun 2013 00:21 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
BirkirB wrote: Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi. Það er ekki alveg rétt ![]() Hægt að gera mikið af góðum dílum frá þýskalandi, Hollandi, Ítalíu og víðar. T.d hægt að fá 535d á ~3 millur og 530d á ~2 millur heim komna |
Author: | Daníel Már [ Thu 20. Jun 2013 01:32 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Djofullinn wrote: BirkirB wrote: Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi. Það er ekki alveg rétt ![]() Hægt að gera mikið af góðum dílum frá þýskalandi, Hollandi, Ítalíu og víðar. T.d hægt að fá 535d á ~3 millur og 530d á ~2 millur heim komna nákvæmlega sem ég ætlaði að fara að segja, getur fengið hellaðan 535D E60 á FLOTTAN pening í þýskalandi! Miklu ódýrari miðað við það sem er sett á þessa bíla hérna heima.. Eini bíllinn sem borgar sig eiginlega ekki er E39 M5 því þeir eru frekar dýrir úti miðað við verð hérna heima. |
Author: | Danni [ Thu 20. Jun 2013 05:15 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Daníel Már wrote: Djofullinn wrote: BirkirB wrote: Þessi krafts-reiknivél er alveg frekar outdated held ég. Reiknivélin hjá tollinum er fín http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700 Þessi allegro síða virðist vera eins og bland.is Annars borgar sig 0 að flytja inn bíl í dag nema kannski frá Bretlandi. Það er ekki alveg rétt ![]() Hægt að gera mikið af góðum dílum frá þýskalandi, Hollandi, Ítalíu og víðar. T.d hægt að fá 535d á ~3 millur og 530d á ~2 millur heim komna nákvæmlega sem ég ætlaði að fara að segja, getur fengið hellaðan 535D E60 á FLOTTAN pening í þýskalandi! Miklu ódýrari miðað við það sem er sett á þessa bíla hérna heima.. Eini bíllinn sem borgar sig eiginlega ekki er E39 M5 því þeir eru frekar dýrir úti miðað við verð hérna heima. Enda E39 M5 ekki með braskara stimpil á sig erlendis eins og hér heima. Allir vita að flestir af E39 M5 hér heima voru notaðir sem gjaldmiðill hjá bílabröskurum og fengu mjög slæmt viðhald í kjölfarið á góðæristímabilinu. Enda sést það þegar M5-ar detta inná sölu sem lentu ekki í braskinu þá eru þeir töluvert dýrari en hinir, en seljast samt betur ![]() |
Author: | Thorarinsson [ Thu 20. Jun 2013 06:41 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
ja ég hef verið að pæla í e30 eða e36, helst cabrio og maður er búinn að sjá nokkra á fínan pening frá 400-700 þús og svo eftir að flytja inn og þá á flottum, felgum, coilovers, allir m3 stuðarar á, líta vel út og keyrðir ekki nema 110-170 þús km , en maður veit bara ekki hvort maður eigi að treysta þessari síðu nema maður þyrfti þá auðvitað að fara út og sækja bílinn, en vitiði um ehv aðrar síður til að vera leita sér að bílum frá bretlandi eða þýskalandi eða ehv svoleiðis ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 20. Jun 2013 11:34 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Thorarinsson wrote: ja ég hef verið að pæla í e30 eða e36, helst cabrio og maður er búinn að sjá nokkra á fínan pening frá 400-700 þús og svo eftir að flytja inn og þá á flottum, felgum, coilovers, allir m3 stuðarar á, líta vel út og keyrðir ekki nema 110-170 þús km , en maður veit bara ekki hvort maður eigi að treysta þessari síðu nema maður þyrfti þá auðvitað að fara út og sækja bílinn, en vitiði um ehv aðrar síður til að vera leita sér að bílum frá bretlandi eða þýskalandi eða ehv svoleiðis ![]() Eins og áður hefur komið fram er þetta bara smáauglýsingasíða eins og bland.is þannig að fólkið sem er að selja þar er eins misjafnt og það er margt. Sumum er hægt að treysta, öðrum ekki. En miðað við verðin sem þú ert að nefna er líklega hægt að fá svipaða bíla í þýskalandi. Ég hef verið að taka að mér innfluting á bílum fyrir fólk og þér er velkomið að senda mér skilaboð ef þú vilt senda linka á milli og ræða lokaverð á bílunum og annað slíkt ![]() |
Author: | BirkirB [ Thu 20. Jun 2013 12:27 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
My bad, ég er reyndar alltaf að skoða bíla sem eru í ódýrari kantinum eða e39 m5 og þeir kosta alveg 2x meira en sambærilegt eintak hér á landi. |
Author: | bjarkibje [ Thu 20. Jun 2013 15:34 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
þannig ef ég finn bíl sem kostar 4000 USD með flutningi, þá er hann kominn heim á tæpar 700 þúsund kr miðað við tollur.is ??? |
Author: | srr [ Thu 20. Jun 2013 16:42 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
bjarkibje wrote: þannig ef ég finn bíl sem kostar 4000 USD með flutningi, þá er hann kominn heim á tæpar 700 þúsund kr miðað við tollur.is ??? Nei ekki alveg. 4.000 USD eru 500.000 kr Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan: 500.000 kr. + 506.987 kr. = 1.006.987 kr |
Author: | Daníel Már [ Thu 20. Jun 2013 19:40 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Var að skoða á mobile.de sá nokkra cheap ass E36 328i einn var á 740 euro ![]() Kominn hingað fyrir svona 350 þús max. Og sá bíll leit ekki einu sinni illa út |
Author: | Djofullinn [ Thu 20. Jun 2013 19:52 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Daníel Már wrote: Var að skoða á mobile.de sá nokkra cheap ass E36 328i einn var á 740 euro ![]() Kominn hingað fyrir svona 350 þús max. Og sá bíll leit ekki einu sinni illa út Þetta er nú ekki alveg svo gott ![]() Bíllinn sem þú talar um + flutningur er á 514 þúsund ca heim kominn án alls auka kostnaðar, getur bætt við allavega 100 þús kalli ofan á það. Samt ódýr ![]() |
Author: | Daníel Már [ Fri 21. Jun 2013 19:34 ] |
Post subject: | Re: Góðan daginn í sambandi við innfluttning |
Djofullinn wrote: Daníel Már wrote: Var að skoða á mobile.de sá nokkra cheap ass E36 328i einn var á 740 euro ![]() Kominn hingað fyrir svona 350 þús max. Og sá bíll leit ekki einu sinni illa út Þetta er nú ekki alveg svo gott ![]() Bíllinn sem þú talar um + flutningur er á 514 þúsund ca heim kominn án alls auka kostnaðar, getur bætt við allavega 100 þús kalli ofan á það. Samt ódýr ![]() Ef þú reiknar bílinn í hæðsta mengunar flokki þá er það 250 þús. Flutningur er ekki 250 þúsund. þannig ég veit ekki hvernig þú færð næstum 600 þús útur þessu. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |