bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 12:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW?
PostPosted: Thu 27. May 2004 08:17 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
Hvað þýðir BMW er þetta skammstöfun eða hvað???

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW?
PostPosted: Thu 27. May 2004 08:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
BMW3 wrote:
Hvað þýðir BMW er þetta skammstöfun eða hvað???


google.com - leit - BMW abbreviation - svarið - Bayerische Motoren Werke - á ensku - Bavarian motor works

BMW, abbreviation of Bayerische Motoren Werke (Bavarian motor works), is a German company and manufacturer of automobiles and motorcycles. In the original German the acronym is pronounced "beh-em-veh". In America, BMW cars have been nicknamed "bimmers" while BMW motorcycles are called "beemers," although the terms are often used interchangeably (and incorrectly, according to some BMW fans). The BMW logo is a circle divided into four quadrants of alternating white and light blue colour. This is a stylised representation of an aircraft propeller. The colors of the logo are those of the flag of Bavaria.


Þú hefðir nú getað leitað sjálfur er það ekki :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 08:34 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
ég er ömurlega leiðnlegur í ensku ég kann ekkert í enskunni því miður :(

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hvað þýðir Bavarian sem maður hefur séð aftan á nokkrum E30 bimmum t.d. ?

Er það bara önnur merking yfir BMW eða er það eitthvað spes útgáfur? :shock:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW?
PostPosted: Thu 27. May 2004 08:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
The BMW logo is a circle divided into four quadrants of alternating white and light blue colour. This is a stylised representation of an aircraft propeller. The colors of the logo are those of the flag of Bavaria.


Og smá useless knowledge til viðbótar. Ef þið munið ekki hvernig lógóið er litað þá er það Blue Middle White. :biggrin:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
hehe kúl :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Twincam wrote:
hvað þýðir Bavarian sem maður hefur séð aftan á nokkrum E30 bimmum t.d. ?

Er það bara önnur merking yfir BMW eða er það eitthvað spes útgáfur? :shock:


Bavaria er hérað í Þýskalandi, held ég allveg örugglega.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMW
PostPosted: Thu 27. May 2004 23:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Í gamla daga á Jamaica þýddi það:

Bob Marley and the Wailers.

Hann Bob sagðist ekki aka öðrum bílum en þeim sem væru merktir honum. semsagt BMW. Og hann var góður.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW
PostPosted: Fri 28. May 2004 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Þórður Helgason wrote:
Í gamla daga á Jamaica þýddi það:

Bob Marley and the Wailers.

Hann Bob sagðist ekki aka öðrum bílum en þeim sem væru merktir honum. semsagt BMW. Og hann var góður.

...snilld :biggrin:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. May 2004 08:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Bavaria er enska fyrir Bayern sem á íslenskur nefnist Bæjaraland. Þetta er stærsta og ríkasta Bundeslandið (héraðið) í Þýskalandi og München er höfuðborgin þar. Í München er BMW með höfuðstöðvar sínar og þar er 4ra dyra þristurinn og Compact bílarnir framleiddir auk þess allar vélar sem eru 6 cyl. eða meira. Í München fer fram mest öll rannsóknar- og þróunarvinna. BMW er síðan með verksmiðjur í Dingolfing, Regensburg og Landshut sem eru ekki langt frá München. BMW Motorsport (BMW M) eru með höfðustöðvar í Garching sem er úthverfi München. Nýlega er búið að opna verksmiðju í Leipzig sem er í gamla Austur-Þýskalandi. Síðan er verksmiðja í Spartanburg í Norður-Karólínu í USA, þar sem X5 og Z4 eru framleiddir ef mig misminnir ekki. Eflaust eru fleiri verksmiðjur til sem ég veit ekki um.

BMW byrjaði sem flugvélahreyflaframleiðandi. Í heimsstyrjöldunum var mikil framleiðsla hjá BMW og er þetta fyrirtæki eitt af þeim sem notuðu gyðinga sem vinnukraft í seinni heimsstyrjöldinni (þrælahald!!!). Eftir seinni heimstyrjöld þá máttu Þjóðverjar ekki framleiða flugvélar þannig að BMW snéri sér eingöngu að bílaframleiðslu. Þeir hafa haldið sig við það síðan og eru bara helv. góðir í því! :D

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. May 2004 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Nökkvi wrote:
Bavaria er enska fyrir Bayern sem á íslenskur nefnist Bæjaraland. Þetta er stærsta og ríkasta Bundeslandið (héraðið) í Þýskalandi og München er höfuðborgin þar. Í München er BMW með höfuðstöðvar sínar og þar er 4ra dyra þristurinn og Compact bílarnir framleiddir auk þess allar vélar sem eru 6 cyl. eða meira. Í München fer fram mest öll rannsóknar- og þróunarvinna. BMW er síðan með verksmiðjur í Dingolfing, Regensburg og Landshut sem eru ekki langt frá München. BMW Motorsport (BMW M) eru með höfðustöðvar í Garching sem er úthverfi München. Nýlega er búið að opna verksmiðju í Leipzig sem er í gamla Austur-Þýskalandi. Síðan er verksmiðja í Spartanburg í Norður-Karólínu í USA, þar sem X5 og Z4 eru framleiddir ef mig misminnir ekki. Eflaust eru fleiri verksmiðjur til sem ég veit ekki um.

BMW byrjaði sem flugvélahreyflaframleiðandi. Í heimsstyrjöldunum var mikil framleiðsla hjá BMW og er þetta fyrirtæki eitt af þeim sem notuðu gyðinga sem vinnukraft í seinni heimsstyrjöldinni (þrælahald!!!). Eftir seinni heimstyrjöld þá máttu Þjóðverjar ekki framleiða flugvélar þannig að BMW snéri sér eingöngu að bílaframleiðslu. Þeir hafa haldið sig við það síðan og eru bara helv. góðir í því! :D


Má ég byrja á því að hæla þér fyrir hvað þú ert fróður. =D>

Það sem ég undirstrikaði má túlka heldur jákvæðara að mínu mati, var það ekki í Schindlers List þegar fjölmörgum gyðingum var bjargað frá vissum dauða með því að láta þá vinna í verksmiðjum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. May 2004 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
rosalega gott innlegg hjá þér Nökkvi, BRAVÓ! :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ABC of BMW
PostPosted: Sat 29. May 2004 23:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Twincam wrote:
hvað þýðir Bavarian sem maður hefur séð aftan á nokkrum E30 bimmum t.d. ?

Er það bara önnur merking yfir BMW eða er það eitthvað spes útgáfur? :shock:


Þeir eru væntanlega fluttir inn notaðir frá USA hreppi.

Þar var Bavaria merkið dálítið notað um tíma og er kannski enn.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group