bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

Eruði búnir að fara á bílasýninguna í Laugardagshöllinni?
Jebb 67%  67%  [ 37 ]
á eftir að fara 18%  18%  [ 10 ]
ættla ekki að fara!!! 15%  15%  [ 8 ]
Total votes : 55
Author Message
PostPosted: Sat 22. May 2004 14:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
Þetta var geggjuð Bílasýning.

gaman að sjá hvað margir hafa eða ættla að fara. :wink:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2004 16:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hulda wrote:
Þetta var geggjuð Bílasýning.

gaman að sjá hvað margir hafa eða ættla að fara. :wink:


Þetta var allt í lagi... gaman að sjá Enzo, Gallardo og Lotus. Sérlega gaman að heyra í vélinni í Gallardo 8)

Einnig var 911 Turbo Cabrio forvitnilegur... og svo slatti af ágætis bílum til viðbótar... en þetta er ALLT Á RÉTTRI leið - fyrir utan þennan bakara sem var að fara á taugum :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2004 16:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Hulda wrote:
Þetta var geggjuð Bílasýning.

gaman að sjá hvað margir hafa eða ættla að fara. :wink:


Þetta var allt í lagi... gaman að sjá Enzo, Gallardo og Lotus. Sérlega gaman að heyra í vélinni í Gallardo 8)

Einnig var 911 Turbo Cabrio forvitnilegur... og svo slatti af ágætis bílum til viðbótar... en þetta er ALLT Á RÉTTRI leið - fyrir utan þennan bakara sem var að fara á taugum :roll:


Bakara????

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 17:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þvílíkt klúður hjá mér, ég fékk boðsmiða í vinnuni en gleymdi honum þar og get ekki nálgast hann fyrr en á mánudaginn þegar sýningin er búin :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2004 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Spiderman wrote:
bebecar wrote:
Hulda wrote:
Þetta var geggjuð Bílasýning.

gaman að sjá hvað margir hafa eða ættla að fara. :wink:


Þetta var allt í lagi... gaman að sjá Enzo, Gallardo og Lotus. Sérlega gaman að heyra í vélinni í Gallardo 8)

Einnig var 911 Turbo Cabrio forvitnilegur... og svo slatti af ágætis bílum til viðbótar... en þetta er ALLT Á RÉTTRI leið - fyrir utan þennan bakara sem var að fara á taugum :roll:


Bakara????


Binni bakari ;) já hann er alveg búinn á því kallgreyið..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fín sýning, soldið mikið af "venjulegum bílum" sem var ekkert vert að skoða. Svo voru nátturulega fallegir bílar inn á milli.

En mikið djöfull sást hvað þeir klesstu þessum svarta mustang saman á einni nóttu, kittið var alveg ógeðslega ljótt..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 15:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér fannst sýningin mjög töff, ánægður með þetta. Meira að segja komnar gellur í bikiníum :naughty:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Mér fannst sýningin mjög töff, ánægður með þetta. Meira að segja komnar gellur í bikiníum :naughty:


Mjög ánægður með þetta, ekki slæmt að hafa gellur í bikni fyrir framan sig í vinnunni. ;)

Er einmitt að fara þangað á eftir, verð þarna frá 17:00-23:00 - í vinnunni. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég tók video ef það er áhugi. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er áhugi!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. May 2004 10:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
gunnar wrote:
Fín sýning, soldið mikið af "venjulegum bílum" sem var ekkert vert að skoða. Svo voru nátturulega fallegir bílar inn á milli.

En mikið djöfull sást hvað þeir klesstu þessum svarta mustang saman á einni nóttu, kittið var alveg ógeðslega ljótt..


Sammála, kítti út um allan bíl, á ekki við á svona sýningu - eða bar yfir höfuð :twisted:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hér er smá video frá sýningunni fyrir þá sem hafa áhuga.


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=69946#69946

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group