bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Settur saman í Kína https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6194 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jonni s [ Wed 26. May 2004 13:27 ] |
Post subject: | BMW Settur saman í Kína |
Stal þessu af mbl.is Alþjóðlegir bílaframleiðendur horfa nú mjög til Kína, enda er þar í landi sá markaður fyrir bíla sem vex hvað hraðast í heiminum um þessar mundir. Bílaframleiðandinn BMW gerði nýlega samning við kínverskt fyrirtæki um rekstur verksmiðju í Shenyang þar sem BMW-bílar verða saman. Verksmiðjan hefur nú tekið til starfa og er stefnt að því að framleiða þar um 30 þúsund bíla af gerðunum BMW 3 og 5 á ári. Aðrir bílaframleiðendur eru margir með svipuð áform. Á myndinni sást starfsmenn verksmiðjunnar í Shenyang leggja lokahönd á BMW-bíl. |
Author: | bebecar [ Wed 26. May 2004 13:29 ] |
Post subject: | Re: BMW Settur saman í Kína |
Jonni s wrote: Stal þessu af mbl.is
Alþjóðlegir bílaframleiðendur horfa nú mjög til Kína, enda er þar í landi sá markaður fyrir bíla sem vex hvað hraðast í heiminum um þessar mundir. Bílaframleiðandinn BMW gerði nýlega samning við kínverskt fyrirtæki um rekstur verksmiðju í Shenyang þar sem BMW-bílar verða saman. Verksmiðjan hefur nú tekið til starfa og er stefnt að því að framleiða þar um 30 þúsund bíla af gerðunum BMW 3 og 5 á ári. Aðrir bílaframleiðendur eru margir með svipuð áform. Á myndinni sást starfsmenn verksmiðjunnar í Shenyang leggja lokahönd á BMW-bíl. Eins og ég segi - ég held mig bara við gömlu bílana! |
Author: | fart [ Wed 26. May 2004 13:39 ] |
Post subject: | |
BIG mistake. ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 26. May 2004 13:48 ] |
Post subject: | |
Er ekki bara verið að tala um fyrir þennan markað ?? eða á að fara að sjippa kínverskum bmw-um útum allt ?? |
Author: | Jói [ Wed 26. May 2004 14:03 ] |
Post subject: | |
![]() http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frett.html?nid=1086478 Skoðið myndina, það er eins og þeir séu að lesa um hvernig þeir loki bílstjórahurðinni á bílnum. ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 26. May 2004 14:17 ] |
Post subject: | |
Haldið ykkur við WBA eða WBS bíla,, allt annað er ekki GERMAN |
Author: | Thrullerinn [ Wed 26. May 2004 17:25 ] |
Post subject: | |
Made in China ![]() |
Author: | fart [ Wed 26. May 2004 18:01 ] |
Post subject: | |
einn með smá touchi af rasisma.. Verður þá "rice factorinn" innbyggður í BMW? |
Author: | Haffi [ Wed 26. May 2004 18:57 ] |
Post subject: | |
hahahaha fjandinn! þetta suckar ![]() |
Author: | BMW3 [ Wed 26. May 2004 22:21 ] |
Post subject: | |
eru þá ekki bílarnir bara settir saman í kína ? |
Author: | Chrome [ Wed 26. May 2004 22:36 ] |
Post subject: | |
hehe þannig að marr getur bráðum sagt um þrista og fimmur made in [img]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Myndir_stórar/chinees.gif[/img] |
Author: | Jetblack [ Wed 26. May 2004 23:23 ] |
Post subject: | |
Allir bílar eru frammleiddir og settir saman hingað og þangað um heiminn. Flestir hlutir í bílum í dag eru boðnir út í framleiðslu. Þanig að bílar eru settir saman úr hlutum sem eru framleiddir af verksmiðjum með lægstu boðinn ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 27. May 2004 00:37 ] |
Post subject: | |
BMW gerir þetta til að lámarka kostnað við bílana. Hvað haldiði að það kosti að búa til bíl í Þýskalandi og flytja hann til Kína? Það myndi ekki borga sig þannig að þeir setja af stað verksmiðju sem smíðar bíla í Kína þannig að flutningskostnaður er í lámarki. Við hérna á Íslandi kaupum bíla sem eru framleiddir í Þýskalandi þar sem flutningkostnaður er minnstur þaðan. Nema auðvitað að BMW setti upp verksmiðju hérna en þar sem það borgar sig ekki þá flytja þeir bílana frá Þyskalandi og selja hér. Austulönd er ört vaxandi markaður og er Kína e.t.v. með mestan vöxt. bara mínar 2 krónur. ![]() |
Author: | Wolf [ Thu 27. May 2004 01:34 ] |
Post subject: | . |
Ég vona að þessir CHINA Bimmar verði BARA í Asíu, ég myndi ekki einu sinni vilja setjast uppí BMW sem væri MADE IN CHINA, hananú ![]() |
Author: | oskard [ Thu 27. May 2004 02:17 ] |
Post subject: | |
ég sé nú ekki afhverju það ætti að skipta máli hvort það séu kínverjar eða þjóverjar sem setja dótið saman,,, þetta er sama dótið... haldiði að það sé bara ljósthært fólk með blá augu sem setja saman bmw í þýskalandi ? nokkuð viss um að það komi asíu fólk nálægt samansetningu á bmw í þýskalandi jafn sem aðrar tegundir af fólki. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |