bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þá er ég farinn til Germany https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6188 |
Page 1 of 2 |
Author: | Dr. E31 [ Wed 26. May 2004 00:44 ] |
Post subject: | Þá er ég farinn til Germany |
Jápp, ég legg af stað austur á morgun(26.05.04) og fer um borð í Norrænu á fimmtudaginn (27.05.04) kominn út til Danmörku 29.05.04. Sjáumst eftir 17.júní. ![]() |
Author: | oskard [ Wed 26. May 2004 00:45 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 26. May 2004 01:28 ] |
Post subject: | |
Góða ferð og skemtu þer vel og komdu svo vonandi svona 500 hö heim ![]() það væri feitt, annars sjáumst síðar og passau þig á lögguni,´æ já það má keira eins hratt og maðu getur á hraðbrautunum ég var næstum búinn að gleima því. ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 26. May 2004 09:13 ] |
Post subject: | |
Skemmtu þér vel kall og farðu varlega. Ég bið að heilsa germönunum. |
Author: | bebecar [ Wed 26. May 2004 10:49 ] |
Post subject: | |
Góður - þú átt eftir að fá útrás og kemur eflaust heim með hausinn fullan af nýjum hugmyndum! |
Author: | gstuning [ Wed 26. May 2004 11:29 ] |
Post subject: | |
Myndir, video, allt samann ekki gleyma því |
Author: | saemi [ Wed 26. May 2004 13:09 ] |
Post subject: | |
Bon Voyage! Heilsadu Bjarka tegar tu ferd fra bordi i Hantsholm ![]() Og step on it auf dem Autobahn ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 26. May 2004 17:27 ] |
Post subject: | |
Góða ferð og gangi þér vel með alla þessa þúsundir km !! |
Author: | gunnar [ Wed 26. May 2004 18:02 ] |
Post subject: | |
Nice, skemmtu þér vel kallinn |
Author: | Raggi M5 [ Thu 27. May 2004 23:53 ] |
Post subject: | |
Ég held að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að fá ekki að sjá úr þessari ferð. Þetta verður örugglega mest allt myndað og upptekið! CANT WAIT!! Mig langar bara að prófa að fara þar sem maður má keyra eins hratt og maður vill!!! þ.e.a.s. á einhverjum almennilegum bíl! |
Author: | Dr. E31 [ Sun 30. May 2004 20:01 ] |
Post subject: | |
Ahhhh, eg var a Formulunni i dag, maettum örlitid of seint, c.a. 15 min, en thad var alltilae. vid thurfftum ad labbasvo langt ad stukunni. Thad tok klukkutima sidan ad komast ut ur Nurburg thad var svo mikil umferd ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 30. May 2004 20:48 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Ahhhh, eg var a Formulunni i dag, maettum örlitid of seint, c.a. 15 min, en thad var alltilae. vid thurfftum ad labbasvo langt ad stukunni.
Thad tok klukkutima sidan ad komast ut ur Nurburg thad var svo mikil umferd ![]() ![]() FORZA-FERRARI |
Author: | Dr. E31 [ Wed 02. Jun 2004 20:54 ] |
Post subject: | |
Helvitis!! BMW safnid i München er lokad. ![]() "The BMW Museum is closed for renovation" Prump og djöfull eg er full. ![]() Jaeja thidir ekkert ad sparka sig i rassgatid ut af thvi, vid forum bara ad versla og bordudum a Hard Rock i stadin, thad var bara fint. Italia next stop. |
Author: | Svezel [ Wed 02. Jun 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
Hvenær fáum við svo að sjá mynd af E31 í Vmax ![]() Annars bara góða skemmtun ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 02. Jun 2004 22:22 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Hvenær fáum við svo að sjá mynd af E31 í Vmax
![]() EINMITT!!!!!!!!!!!!!! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |