bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 02. Jun 2013 20:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. Nov 2012 23:35
Posts: 26
Ég lenti í því að stefnuljósinu að framan var kippt ú bílnum með öllu á bílasölu, getur einhver sagt mér hvað ég þarf meira í stefnuljósa sysemið þegar að ég á bara stefnuljósa luktina Ef einhver á svona þá er þetta stefnuljósa perustæðið og tengið sem mig vanter þetaa er í BMW 1996 model og þetta er e36 boddyið


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jun 2013 22:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
er ekki betra að óska bara eftir perustæðinu í "Vil kaupa - aukahluti / varahluti / hljómtæki"?

ef ég skil þig rétt þá vantar þig bara perustæðið og pluggið sem hefur væntanlega slitnað á víronum og farið með luktini?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group