bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Á einhver original E34 felgur?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6178
Page 1 of 1

Author:  Kull [ Tue 25. May 2004 10:39 ]
Post subject:  Á einhver original E34 felgur?

Ég hef verið í smá vændræðum með titring í bílnum í kringum 100km/klst hraðann. Þar sem ég er ekki með original felgur get ég ekki útilokað að þær séu sökudólgurinn þó mig gruni annað. Ef einhver á original E34 felgur á dekkjum, 16" eða stærri, sem eru 100% laus við titring þá yrði ég mjög þakklátur ef ég gæti fengið að smella þeim undir minn til að tékka hvort titringurinn fari.

Author:  bebecar [ Tue 25. May 2004 10:53 ]
Post subject: 

Sorry mate, ég á ekkert :( En ég er viss um að það getur einhver bjargað því hér á spjallinu. Ertu með einhverja nánari lýsingu á titringnum? Eykst við bremsun, bara á í kringum 100 kmh?

Author:  Jonni s [ Tue 25. May 2004 11:08 ]
Post subject: 

Kíktu á þennan link, þar er mjög einföld lausn á þessu algenga vandamáli
http://www.homeofsbc.com/Fixes/Shimmy/shimmy.html

Author:  Kull [ Tue 25. May 2004 11:35 ]
Post subject: 

Það eru til fjölmargar lausnir, þessi sem Jonni setti inn kannski með þeim einfaldari. Ég vil bara byrja á að útiloka felgurnar áður en ég fer út í að reyna eitthvað annað.

Author:  Jonni s [ Tue 25. May 2004 16:57 ]
Post subject: 

Ert þú á RO 119 ???

Author:  Kull [ Wed 26. May 2004 21:47 ]
Post subject: 

Á enginn vetrarfelgur eða eitthvað sem eru réttar undir E34??

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/