Erum að flytja inn gaur sem að mun mappa c.a. 20 vörubíla hjá okkur og fleirum...
Áætlað er að Dan verði hér í Júní

Hann semsagt mætir til að mappa, delimita og hvaðeina sem menn vilja
gera, ekki ósvipað þeirri vinnu sem að Þóröur "ONNO" er að bjóða fram.
Diesel bílar eru auðveldastir og því ódýrari, en í boði er sama þjónuista og Þórður / Ruben bjóða uppá
Dæmi:
- eldsneytis og kveikjumöppun eftir breytingar
- eldsneytis og kveikjumöppun á stock bíl til að auka afl
- hraðatakmarkari fjarlægður
- rev limit hækkað
- launch control (E39 M5 og fleiri)
- flat shift (E39 M5 og fleiri)
Verðið er umsemjanlegt og ræðst af því hvað þarf að gera.
Hvernig gengur þetta fyrir sig?
1. Þú sendir póst á
sendo@sendo.is2. Subject skal vera; "Vegna Dan, möppun á bíl (BÍLNR)", pósturinn þarf að innihalda nafn og símanúmer eiganda, upplýsingar um
bílinn (tegund, árgerð, vél, breytingar ef einhverjar eru).
3. Örn hjá sendo.is safnar saman lista og sendir á Dan og hann segir til um hvað er hægt að gera.
Frekari upplýsingar fást með því að senda e-mail með fyrirspurn eins og lýst er að ofan.
Ef menn hafa raunverulegan áhuga - sendið póst á
sendo@sendo.is - EKKI EP.
Menn hafa farið mjög jákvæðum sögum um vinnuna hjá Dan, ég mun setja inn "resume" um hann á morgun eða hinn.
Dan hefur m.as. mappað neyðarbíla í stórum stíl, þ.e. sjúkarbíla, lögreglu og slökkvibíla...
Það skal tekið fram að DIESEL möppin hans eru MJÖG CLEAN, environmental friendly.... lítill sem enginn svartur reykur en stór aukning á afli
