bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61682
Page 1 of 3

Author:  Fatandre [ Sun 26. May 2013 17:18 ]
Post subject:  Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?



Author:  BMW_Owner [ Sun 26. May 2013 19:28 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

segðu mér bara hvernig ég get náð svona hljóði útúr 750 og þá skal ég segja mína skoðun á þessu.. :santa:

Author:  ömmudriver [ Sun 26. May 2013 20:47 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Geðveikt hljóð sem ég vissi ekki að hægt væri að ná úr M70/M73!!


Þetta hljóð hér er líka alveg í lagi!!
http://www.youtube.com/watch?NR=1&v=d9MuJhlXTGk&feature=endscreen

Author:  Fatandre [ Sun 26. May 2013 21:49 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

bæði videoin eru tæknilega af sama pústkerfinu.

Author:  Alpina [ Sun 26. May 2013 22:12 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Mér hlakkar til 8)

Author:  Fatandre [ Sun 26. May 2013 22:24 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Alpina wrote:
Mér hlakkar til 8)


"Mig hlakkar til eða ég hlakka til" vona ég :D

Author:  Danni [ Sun 26. May 2013 23:26 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Fatandre wrote:
Alpina wrote:
Mér hlakkar til 8)


"Mig hlakkar til eða ég hlakka til" vona ég :D

Svona fyrst þú minntist á það þá er "Ég hlakka til" það eina sem er rétt.

Author:  Alpina [ Sun 26. May 2013 23:27 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Fatandre wrote:
Alpina wrote:
Mér hlakkar til 8)


"Mig hlakkar til eða ég hlakka til" vona ég :D



Ekki þegar þú ert með þágufalls-sýki......... :lol: :lol: :lol:

Author:  Fatandre [ Mon 27. May 2013 00:06 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Alpina wrote:
Fatandre wrote:
Alpina wrote:
Mér hlakkar til 8)


"Mig hlakkar til eða ég hlakka til" vona ég :D



Ekki þegar þú ert með þágufalls-sýki......... :lol: :lol: :lol:


Nei afsakaðu mig. Gerði MÉR ekki grein fyrir því að þú værir með þann skratta.

:D

Held samt að þetta hljóð sé klárlega málið.

Er samt byrjaður með félaga mínum að saga m50 hedd 8) 8)

Author:  Alpina [ Mon 27. May 2013 00:23 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Ég held að 1450 kg bíll með 300+ og 450nm geti alveg gert rósir 8)

Author:  Fatandre [ Mon 27. May 2013 00:31 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Hver sagði að e31 væri 1450 kg? :D

Author:  olinn [ Mon 27. May 2013 00:37 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Alpina wrote:
Ég held að 1450 kg bíll með 300+ og 450nm geti alveg gert rósir 8)


850 bíllinn vantar 25kg í 2 tonn

Author:  ömmudriver [ Mon 27. May 2013 03:39 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

olinn wrote:
Alpina wrote:
Ég held að 1450 kg bíll með 300+ og 450nm geti alveg gert rósir 8)


850 bíllinn vantar 25kg í 2 tonn



Hann er líka að tala um E30 Cabrio með M70B50 í húddinu.

Author:  Fatandre [ Mon 27. May 2013 13:06 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Djofull eru thessir e30 thungir.

Vid erum nuna ad vinna i thvi ad na e31 nidur i 1600. Aetti ad vera gott tha

Author:  ömmudriver [ Mon 27. May 2013 18:56 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst ykkur um svona hljóð í e31 v12?

Fatandre wrote:
Djofull eru thessir e30 thungir.

Vid erum nuna ad vinna i thvi ad na e31 nidur i 1600. Aetti ad vera gott tha



Já blæjubílarnir eru vel þungir vegna styrktarbitana í gólfinu eða réttara sagt í sílsunum en hvað er E31 850 þungur?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/