bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M6 felgur undir e46 318ci https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61616 |
Page 1 of 1 |
Author: | GPE [ Tue 21. May 2013 13:44 ] |
Post subject: | M6 felgur undir e46 318ci |
Sælir, Er ekki mesti snillingurinn í felgum og öðru slíku! Er að pæla að panta mér M6 felgur undir bilinn minn, langar að slamma bílinn líka soldið.. Get ég fengið mér staggered felgur ? Gæti ég hent undir hann 19" eða væru 18" nóg ? bkv. EdalGunni |
Author: | SteiniDJ [ Tue 21. May 2013 14:12 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
19" ætti að passa undir. Þyrftir sennilegast að verða þér út um replicur samt sem áður, held að sexu offset myndi ekki fara vel undir E46. |
Author: | íbbi_ [ Tue 21. May 2013 14:52 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
ég er með 18" undir mínum, 245/40 dekk coilovera og hef aldrei heyrt bílinn röbba |
Author: | ppp [ Tue 21. May 2013 15:53 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
Ekki að einhver hafi spurt um álit, en mér finnst 19" númeri of stórt á E46, og *sérstaklega* á E46 með litlu bremsunum (s.s. non-330 bremsum). En það er bara ég! |
Author: | aronsteinn [ Tue 21. May 2013 23:48 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
ppp wrote: Ekki að einhver hafi spurt um álit, en mér finnst 19" númeri of stórt á E46, og *sérstaklega* á E46 með litlu bremsunum (s.s. non-330 bremsum). En það er bara ég! Bara þú ![]() Mér finnst 19" fara bara ágætlega undir 330d ![]() |
Author: | ppp [ Wed 22. May 2013 00:13 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
aronsteinn wrote: Bara þú ![]() Mér finnst 19" fara bara ágætlega undir 330d Þetta eru samt ekki galopnar M6 felgur, og 330d er ekki með bremsur á stærð við homeblest kex. (En samt finnst mér þær númeri of stórar! ![]() |
Author: | gardara [ Wed 22. May 2013 01:24 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
Menn þurfa að vera með virkilega sverar bremsur til að pulla M6 felgur |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 22. May 2013 23:31 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
Plús að M6 felgur eru bara EKKERT flottar |
Author: | ppp [ Wed 22. May 2013 23:35 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
Jón Ragnar wrote: Plús að M6 felgur eru bara EKKERT flottar ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 22. May 2013 23:49 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
ppp wrote: Jón Ragnar wrote: Plús að M6 felgur eru bara EKKERT flottar ![]() Ok ég skal umorða þetta OEM M6 felgur eru flottar á M6 eða jafnvel M5 Replicur eru yfirleitt tiny og ljótar |
Author: | reynirdavids [ Thu 23. May 2013 11:47 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
aronsteinn wrote: ppp wrote: Ekki að einhver hafi spurt um álit, en mér finnst 19" númeri of stórt á E46, og *sérstaklega* á E46 með litlu bremsunum (s.s. non-330 bremsum). En það er bara ég! Bara þú ![]() Mér finnst 19" fara bara ágætlega undir 330d ![]() smá ot, eru þetta staggered 19" felgur? |
Author: | SteiniDJ [ Thu 23. May 2013 12:06 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
Það er hægt að fá virkilega flottar replicur, rétt eins og það er hægt að fá virkilega ljótar replicur. Ef ég ætlaði sjálfur í svona opnar felgur, þá myndi ég skoða það að fá mér stærri bremsudiska. Menn eru oft að nota diska og annað frá 330i t.d. í það. |
Author: | IceDev [ Mon 27. May 2013 03:11 ] |
Post subject: | Re: M6 felgur undir e46 318ci |
Ég var einhverntíman í þessum pælingum með E39. Ég nennti hinsvegar ekki að fara að skipta um diska, dælur og þessháttar herlegheit til að pulla þetta off. Að vera með litla diska/bremsudælur með svona opnum felgum er ekki ósvipað því að vera í borat skýlu með lítið typpi. Það er bara ekki sniðugt. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |