bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar hjálp https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61551 |
Page 1 of 2 |
Author: | ingvargg [ Thu 16. May 2013 12:36 ] |
Post subject: | Vantar hjálp |
ég er að fara skipta um vél í e32 750 á næstunni og væri mjög til í að fá hjálp með það!ef þú hefur tíma eða ef þið þekkið einhvern til að hjálpa væri það frábært ! býð svo uppa pizzu og kók eftir verkið ! ![]() |
Author: | Eggert [ Thu 16. May 2013 12:55 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
![]() |
Author: | Aron123 [ Thu 16. May 2013 13:52 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
má maður velja áleggið á pizzuna þá ? |
Author: | ingvargg [ Thu 16. May 2013 17:01 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
Aron123 wrote: má maður velja áleggið á pizzuna þá ? matt fa meat n cheese |
Author: | Yellow [ Thu 16. May 2013 18:29 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
ingvargg wrote: Aron123 wrote: má maður velja áleggið á pizzuna þá ? matt fa meat n cheese Surprise er best ! |
Author: | íbbi_ [ Thu 16. May 2013 19:03 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
ertu samt grínlaust að biðja einhvern um að skipta um vél í bílnum þínum fyrir pizzasneið og kók? ef þú finnur einhvern máttu láta hann fá númerið mitt, hef nóg af verkefnum handa honum |
Author: | ingvargg [ Thu 16. May 2013 20:33 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
íbbi_ wrote: ertu samt grínlaust að biðja einhvern um að skipta um vél í bílnum þínum fyrir pizzasneið og kók? ef þú finnur einhvern máttu láta hann fá númerið mitt, hef nóg af verkefnum handa honum ég er grínlaust að gera það já,, ef ég hefði ekkert betra að gera mundi ég alveg hjalpa eitthverjum fyrir reynslu og þetta er bara gaman . skal gefa þér símann en held að enginn nenni að hjálpa þér ef þú villt ekki hjálpa öðrum vinur ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 16. May 2013 20:48 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
já ég vona raunverulega að einhver veiti þér hjálparhönd, ástæðan fyrir því að ég set samt fram svar í kaldhæðni er sú að mótorskipti í 750 bíl er verk sem menn hafa yfirleitt rukkað ansi háar tölur fyrir, ég veit það því að ég tók ásamt öðrum að mér slíkt verk. |
Author: | ingvargg [ Thu 16. May 2013 20:54 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
íbbi_ wrote: já ég vona raunverulega að einhver veiti þér hjálparhönd, ástæðan fyrir því að ég set samt fram svar í kaldhæðni er sú að mótorskipti í 750 bíl er verk sem menn hafa yfirleitt rukkað ansi háar tölur fyrir, ég veit það því að ég tók ásamt öðrum að mér slíkt verk. já ég skil þetta er þvílik vinna, satt að segja var ég ekki að búast við að neinn mundi hjálpa mér , en mátti reyna ! ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 17. May 2013 17:22 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
íbbi_ wrote: já ég vona raunverulega að einhver veiti þér hjálparhönd, ástæðan fyrir því að ég set samt fram svar í kaldhæðni er sú að mótorskipti í 750 bíl er verk sem menn hafa yfirleitt rukkað ansi háar tölur fyrir, ég veit það því að ég tók ásamt öðrum að mér slíkt verk. Tek heilshugar undir með Íbba,,,,, ps,, um daginn varstu með ALLT á hreinu varðandi viðgerð á M70,,, fór eitthvað úrskeðis ?? |
Author: | ingvargg [ Sat 18. May 2013 20:34 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
Alpina wrote: íbbi_ wrote: já ég vona raunverulega að einhver veiti þér hjálparhönd, ástæðan fyrir því að ég set samt fram svar í kaldhæðni er sú að mótorskipti í 750 bíl er verk sem menn hafa yfirleitt rukkað ansi háar tölur fyrir, ég veit það því að ég tók ásamt öðrum að mér slíkt verk. Tek heilshugar undir með Íbba,,,,, ps,, um daginn varstu með ALLT á hreinu varðandi viðgerð á M70,,, fór eitthvað úrskeðis ?? |
Author: | auðun [ Sat 18. May 2013 20:59 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
Mótorswapp með sama mótor geta samt allir framkvæmt bara ef þeir hafa gàlga, smà verkvit og þor til að làta vaða. |
Author: | íbbi_ [ Sun 19. May 2013 21:58 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
ingvargg wrote: Alpina wrote: íbbi_ wrote: já ég vona raunverulega að einhver veiti þér hjálparhönd, ástæðan fyrir því að ég set samt fram svar í kaldhæðni er sú að mótorskipti í 750 bíl er verk sem menn hafa yfirleitt rukkað ansi háar tölur fyrir, ég veit það því að ég tók ásamt öðrum að mér slíkt verk. Tek heilshugar undir með Íbba,,,,, ps,, um daginn varstu með ALLT á hreinu varðandi viðgerð á M70,,, fór eitthvað úrskeðis ?? vélin er handónýt, það fór úrskeðis, ventill brotinn og búinn að detta í brunahólfið og líklega rústað allt sem það getur , einn rocker armur er brotinn og ventillinn þar líklega boginn, kertaþræpirnir junk, farinn úr tíma og heddpakkningin farin og örugglega markt fleira þetta er ótrúlega lík niðurstaða því sem einhver sagði mér fyrir löngu síðan þegar ég skoðaði bílinn nokkur ár) en svo seldist hann alltaf og næsti eigandi sagði hann svo alltaf vanstilltan eða hvaða smáhlutur sem það átti að vera |
Author: | Alpina [ Sun 19. May 2013 22:03 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
íbbi_ wrote: þetta er ótrúlega lík niðurstaða því sem einhver sagði mér fyrir löngu síðan þegar ég skoðaði bílinn nokkur ár) en svo seldist hann alltaf og næsti eigandi sagði hann svo alltaf vanstilltan eða hvaða smáhlutur sem það átti að vera Jahérna,,, miðað við lýsinguna hjá Ingvari,, þá skil ég nú ekki hvernig vélin gat bara snúist .... ENGIN vél hefði farið í gang með þessa bilun,, það segir sig sjálft en vonandi að allt komi heim og saman eftir motorswap !! |
Author: | gstuning [ Sun 19. May 2013 22:52 ] |
Post subject: | Re: Vantar hjálp |
Vélin hefur kannski haft brotinn rocker arm lengi og því gengið asnalega?? Svo á endanum lagðist kannski brotið á milli ventils og knastás og allt fór í small? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |