bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 21. May 2013 13:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Sælir,

Er ekki mesti snillingurinn í felgum og öðru slíku!

Er að pæla að panta mér M6 felgur undir bilinn minn, langar að slamma bílinn líka soldið..

Get ég fengið mér staggered felgur ?
Gæti ég hent undir hann 19" eða væru 18" nóg ?

bkv.
EdalGunni

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
19" ætti að passa undir. Þyrftir sennilegast að verða þér út um replicur samt sem áður, held að sexu offset myndi ekki fara vel undir E46.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er með 18" undir mínum, 245/40 dekk coilovera og hef aldrei heyrt bílinn röbba

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 15:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ekki að einhver hafi spurt um álit, en mér finnst 19" númeri of stórt á E46, og *sérstaklega* á E46 með litlu bremsunum (s.s. non-330 bremsum).

En það er bara ég!

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 23:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 09. Aug 2009 02:37
Posts: 145
ppp wrote:
Ekki að einhver hafi spurt um álit, en mér finnst 19" númeri of stórt á E46, og *sérstaklega* á E46 með litlu bremsunum (s.s. non-330 bremsum).

En það er bara ég!


Bara þú :D

Mér finnst 19" fara bara ágætlega undir 330d
Image

_________________
BMW E46 330d MY04 "STEELGREY"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 00:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
aronsteinn wrote:
Bara þú :D

Mér finnst 19" fara bara ágætlega undir 330d

Þetta eru samt ekki galopnar M6 felgur, og 330d er ekki með bremsur á stærð við homeblest kex.

(En samt finnst mér þær númeri of stórar! :alien: )

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 01:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Menn þurfa að vera með virkilega sverar bremsur til að pulla M6 felgur

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Plús að M6 felgur eru bara EKKERT flottar

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 23:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Jón Ragnar wrote:
Plús að M6 felgur eru bara EKKERT flottar

Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ppp wrote:
Jón Ragnar wrote:
Plús að M6 felgur eru bara EKKERT flottar

Image



Ok ég skal umorða þetta


OEM M6 felgur eru flottar á M6 eða jafnvel M5

Replicur eru yfirleitt tiny og ljótar

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. May 2013 11:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
aronsteinn wrote:
ppp wrote:
Ekki að einhver hafi spurt um álit, en mér finnst 19" númeri of stórt á E46, og *sérstaklega* á E46 með litlu bremsunum (s.s. non-330 bremsum).

En það er bara ég!


Bara þú :D

Mér finnst 19" fara bara ágætlega undir 330d
Image


smá ot, eru þetta staggered 19" felgur?

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. May 2013 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Það er hægt að fá virkilega flottar replicur, rétt eins og það er hægt að fá virkilega ljótar replicur.

Ef ég ætlaði sjálfur í svona opnar felgur, þá myndi ég skoða það að fá mér stærri bremsudiska. Menn eru oft að nota diska og annað frá 330i t.d. í það.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. May 2013 03:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég var einhverntíman í þessum pælingum með E39. Ég nennti hinsvegar ekki að fara að skipta um diska, dælur og þessháttar herlegheit til að pulla þetta off.

Að vera með litla diska/bremsudælur með svona opnum felgum er ekki ósvipað því að vera í borat skýlu með lítið typpi. Það er bara ekki sniðugt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group