bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Tue 14. May 2013 04:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Veit einhver eitthvað um þetta djásn, ástand og þess háttar? :)

http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... a-trans-am

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Tue 14. May 2013 05:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mig langar í þessi sæti, og reyndar felgurnar líka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Tue 14. May 2013 11:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
19" :lol:

þetta er eins og hestvagn

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Tue 14. May 2013 12:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2011 00:45
Posts: 85
Location: Þorlákshöfn
hef setið í þessum þetta er fínasti bíll þarf að ditta að boddý og svona bara flottur með E46 stólana og á 19'' 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Tue 14. May 2013 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
getur eflaust verið ágætisbíll. get ekki sagt það um útlitið á honum

þessar felgur og stólar þurfa komast aftur undir E46. þessu leið nú ólíkt betur þar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Tue 14. May 2013 18:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Handmálaður, ryðgaður og beyglaður :roll:

500Þ :santa:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Wed 15. May 2013 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
olinn wrote:
Handmálaður, ryðgaður og beyglaður :roll:

500Þ :santa:


hann nefnir 400-500, eflaust má ná þessu fyrir 350 cash.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Wed 15. May 2013 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Eru þetta ekki sömu felgur sem voru undir gula e46 M3?

Helvíti flottar 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Wed 15. May 2013 17:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Hreiðar wrote:
Eru þetta ekki sömu felgur sem voru undir gula e46 M3?

Helvíti flottar 8)


Hugsaði þetta einmitt, að þæt gætu sómað sér þokkalega undir E46.


Hvar er þessi guli annars?

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Thu 16. May 2013 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Emil Örn wrote:
Hreiðar wrote:
Eru þetta ekki sömu felgur sem voru undir gula e46 M3?

Helvíti flottar 8)


Hugsaði þetta einmitt, að þæt gætu sómað sér þokkalega undir E46.


Hvar er þessi guli annars?

Held að hann se farinn ur landi, ekki viss samt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Sat 18. May 2013 21:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 10. Feb 2008 16:05
Posts: 226
Held að þetta séu eins felgur og voru undir phoenix yellow m3 breyton eða breyton replicur snarrr lookaði undir m3inum

_________________
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
BMW e39 M5 ´00 oxford grün seldur!
BMW e90 320i ´05 seldur!
BMW x5 4.4 ´01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Sun 19. May 2013 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Mig langar nefnilega svolítið mikið í þessar felgur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Mon 20. May 2013 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Félagi minn prófaði þetta...

Felga eða Felgur eru miðjuskakkar og bíllinn er viðbjóður, en virtist nokkuð þéttur í akstri...

Hef þetta eftir honum, svo að ég sel þetta ekki dýrar en ég keypti það...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Wed 05. Jun 2013 00:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 30. Jan 2005 01:35
Posts: 29
Angelic0- wrote:
Félagi minn prófaði þetta...

Felga eða Felgur eru miðjuskakkar og bíllinn er viðbjóður, en virtist nokkuð þéttur í akstri...

Hef þetta eftir honum, svo að ég sel þetta ekki dýrar en ég keypti það...


Get ekki sagt að ég hafi orðið var við að þær séu miðjuskakkar (á bílinn og felgurnar í dag)
en ég er samála ykkur þær eru ekki alveg að gera sig undir honum, þannig að þær eru til sölu ef einhverjum langar í :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Til sölu á L2C
PostPosted: Wed 05. Jun 2013 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mátt alveg endilega láta mig vita ef þér dettur í hug að selja framstólana úr honum :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group