bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Góðan Daginn E36 cabrio listi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61427 |
Page 1 of 2 |
Author: | Thorarinsson [ Thu 09. May 2013 13:42 ] |
Post subject: | Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Góðan Daginn mig langar að fá lista yfir alla e36 cabrio á landinu sem þið vitið um og helst myndir af þeim ![]() langar að sjá hversu margir eru á landinu og í hvaða ástandi ![]() |
Author: | sosupabbi [ Thu 09. May 2013 13:52 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Það er einn fyrir utan hjá mér sem litlibróðir minn á, ljósblár í þokkalegu standi, er á leiðinni í sprautun í næsta mánuði(framenda). |
Author: | Thorarinsson [ Thu 09. May 2013 14:02 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
jaa ég vissi af honum leit vel út síðast þegar ég sá hann ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Thu 09. May 2013 18:15 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Frægi hvíti E36 sem er verið að gera upp þessa dagana. Svo dökki nr EE-810 ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 09. May 2013 18:24 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
B3,,,,,,,,,,,,,, ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 09. May 2013 18:54 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Blái M3 3.0L Rauður 325i einhverjir grænir |
Author: | Omar_ingi [ Thu 09. May 2013 19:46 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Djofullinn wrote: Blái M3 3.0L Rauður 325i einhverjir grænir Er einhver með mynd af þeim rauða og þessum grænu? ![]() |
Author: | Thorarinsson [ Thu 09. May 2013 20:05 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
jaa allir tala um ehv 3 græna e36 cabrio en ég hef bara séð einn og það er AV-xxx en jaa veit ehv hver á þennan rauða sem var keyftur nuna nýlega af eldri konu og hann á víst að vera ehv flottur nuna langar að sjá myndir af honum langar að vita eigendur þessara bíla og þannig ![]() svo var einn silfraður sem var nýlega sprautaður rauður |
Author: | olinn [ Thu 09. May 2013 20:08 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
viewtopic.php?f=8&t=54363&hilit=nx359 |
Author: | Árni S. [ Thu 09. May 2013 22:45 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
du876 grænn nr. 2 http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1 |
Author: | rockstone [ Thu 09. May 2013 23:06 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Árni S. wrote: Hvað er málið með prísinn á þessu ![]() |
Author: | AtliFannarnarson [ Fri 10. May 2013 00:24 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
rockstone wrote: Árni S. wrote: Hvað er málið með prísinn á þessu ![]() Hvað er málið með húddið á þessu ![]() |
Author: | Emil Örn [ Fri 10. May 2013 01:09 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
rockstone wrote: Árni S. wrote: Hvað er málið með prísinn á þessu ![]() Þessi sami bíll var á 1200 þús fyrir svona ári síðan. Get ekki séð neinn mun á honum. ![]() |
Author: | Ampi [ Fri 10. May 2013 01:43 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Emil Örn wrote: rockstone wrote: Árni S. wrote: Hvað er málið með prísinn á þessu ![]() Þessi sami bíll var á 1200 þús fyrir svona ári síðan. Get ekki séð neinn mun á honum. ![]() Þessi auglýsing var síðast uppfærð 2011 ... ![]() |
Author: | Emil Örn [ Fri 10. May 2013 01:46 ] |
Post subject: | Re: Góðan Daginn E36 cabrio listi |
Ampi wrote: Þessi auglýsing var síðast uppfærð 2011 ... ![]() Þarna hljóp ég á mig. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |