bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
dekkjaprófíll - lækkun - stretch https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61296 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjarkibje [ Thu 02. May 2013 16:08 ] |
Post subject: | dekkjaprófíll - lækkun - stretch |
sælir. núna er ég ekki alveg sá fróðasti í þessum dekkjamálum á felgur og svona. en málið er þannig að ég er með 10" felgur hjá mér og dekkin á þeim eru 225/45. og ég vill lækka bílinn minn sem mest en hann ég þarf að hafa bílinn helvíti háan á þessum dekkjum því ef ég lækkaði eitthvað af viti þá rubba dekkin í afturbrettið. er sniðugara að fara í 225/35 og geta þá lækkað meira eða þyrfti égað fara í 215/40 eða eitthvað því um líkt ?? vantar bara bestu lausnina til að geta lækkað sem mest niður bílinn - eftir því sem ég skil þetta best er að fara í 225/35 ?? fyrirfram þakkir ![]() |
Author: | rockstone [ Thu 02. May 2013 16:17 ] |
Post subject: | Re: dekkjaprófíll - lækkun - stretch |
http://www.tyrestretch.com Hvað er offsettið? Ég þurfti að púlla brettin verulega á bláa mínum e36 til að koma 10"x18" undir með Offset ET 10 eða 13 man ekki |
Author: | bjarkibje [ Thu 02. May 2013 16:20 ] |
Post subject: | Re: dekkjaprófíll - lækkun - stretch |
hmmm ég fæ ekkert svar með því að skoða þetta ?? ég vill bara vita, hvort er betra uppá að ég geti lækkað bílinn meira....að fara ÚR 225/45 í 225/35 eða í 215(205)/40 ??? |
Author: | rockstone [ Thu 02. May 2013 16:33 ] |
Post subject: | Re: dekkjaprófíll - lækkun - stretch |
til að sleppa við að rúlla og púlla? ég var með 225/40 aftan minnir mig, því mjórra sem munstrið er, því meira stretch, fer líka eftir dekkjaframleiðendum. |
Author: | bjarkibje [ Thu 02. May 2013 16:40 ] |
Post subject: | Re: dekkjaprófíll - lækkun - stretch |
búið að rúlla hjá mér en ekki púlla...ætla ekki að standa í því.... en skiptir munstrið svona miklu máli í þessu? |
Author: | rockstone [ Thu 02. May 2013 17:06 ] |
Post subject: | Re: dekkjaprófíll - lækkun - stretch |
bjarkibje wrote: búið að rúlla hjá mér en ekki púlla...ætla ekki að standa í því.... en skiptir munstrið svona miklu máli í þessu? já því mjórra munstur því meira stretch..... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |