sælir.
núna er ég ekki alveg sá fróðasti í þessum dekkjamálum á felgur og svona.
en málið er þannig að ég er með 10" felgur hjá mér og dekkin á þeim eru 225/45.
og ég vill lækka bílinn minn sem mest en hann ég þarf að hafa bílinn helvíti háan á þessum dekkjum því ef ég lækkaði eitthvað af viti þá rubba dekkin í afturbrettið.
er sniðugara að fara í 225/35 og geta þá lækkað meira eða þyrfti égað fara í 215/40 eða eitthvað því um líkt ??
vantar bara bestu lausnina til að geta lækkað sem mest niður bílinn - eftir því sem ég skil þetta best er að fara í 225/35 ??
fyrirfram þakkir
