bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Munur á e34 framstuðurum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61227 |
Page 1 of 1 |
Author: | nocf6 [ Sun 28. Apr 2013 18:39 ] |
Post subject: | Munur á e34 framstuðurum |
er munur á e34 framstuðurum eftir því hvort þeir eru með breiðu nýrunum eða ekki? |
Author: | D.Árna [ Mon 29. Apr 2013 04:44 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
Án þess að fullyrða neitt þá held ég að 540 stuðarinn sé ekki eins og á 518-535.. |
Author: | Danni [ Mon 29. Apr 2013 06:06 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
Það er enginn munur á stuðurum eftir því hvort bíllinn er með breiðan eða mjóan framenda. "Facelift" stuðararnir, ss. þeir sem komu á öllum bílum með breiðan framenda og sumum með mjóa, eru með smótterís breytingar. Þeir eru með opnar ristar í miðjunni í staðinn fyrir lokaðar. Þeir eru með auka flipa að innan sem virkar sem support fyrir 540i brake-ductin og það er búið að færa og tilta örlítið festinguna fyrir hitaskynjarann, til þess að gera pláss fyrir alternator air-ductið í V8 bílunum (þó að bíllinn kom ekki með V8). En ef hugsunin á bakvið þetta er hvort framstuðari af bíl með mjóan framenda passar á bíl með breiðan, þá er svarið já, þeir passa á milli. |
Author: | nocf6 [ Mon 29. Apr 2013 08:50 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
Danni wrote: Það er enginn munur á stuðurum eftir því hvort bíllinn er með breiðan eða mjóan framenda. "Facelift" stuðararnir, ss. þeir sem komu á öllum bílum með breiðan framenda og sumum með mjóa, eru með smótterís breytingar. Þeir eru með opnar ristar í miðjunni í staðinn fyrir lokaðar. Þeir eru með auka flipa að innan sem virkar sem support fyrir 540i brake-ductin og það er búið að færa og tilta örlítið festinguna fyrir hitaskynjarann, til þess að gera pláss fyrir alternator air-ductið í V8 bílunum (þó að bíllinn kom ekki með V8). En ef hugsunin á bakvið þetta er hvort framstuðari af bíl með mjóan framenda passar á bíl með breiðan, þá er svarið já, þeir passa á milli. Akkúrat það sem ég þurfti að vita, takk fyrir þetta ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 29. Apr 2013 19:59 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
OT............... Er M5 og/eða E34 með M-tech stuðara með svona lok,, við hliðina á kastaranum ,, til að setja auga í ......... til að draga ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 30. Apr 2013 01:13 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
Það er stærra loka sem maður fjarlægir, þar er dráttarauga. |
Author: | saemi [ Tue 30. Apr 2013 09:51 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
Þetta Alpina dæmi er sér held ég. Ég man ekki til að hafa séð E34 með skrúfuðu auga í nema á ALPINA |
Author: | Logi [ Tue 30. Apr 2013 20:40 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
saemi wrote: Þetta Alpina dæmi er sér held ég. Ég man ekki til að hafa séð E34 með skrúfuðu auga í nema á ALPINA M5 var með auga í toolkit-inu til að skrúfa í framstuðarann á bakvið lokið (allavegana MJ877). |
Author: | Alpina [ Wed 01. May 2013 12:47 ] |
Post subject: | Re: Munur á e34 framstuðurum |
Logi wrote: saemi wrote: Þetta Alpina dæmi er sér held ég. Ég man ekki til að hafa séð E34 með skrúfuðu auga í nema á ALPINA M5 var með auga í toolkit-inu til að skrúfa í framstuðarann á bakvið lokið (allavegana MJ877). Já.. manni rann í grun að 540 ///M technic eða M5 væru svona oem Alveg klárt að okurbúllan í Buchloe hefði verið vís til að skrúfa upp reikningin með einhverjum svona fídus ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |