bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Radarvarar. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61179 |
Page 1 of 2 |
Author: | Big Red [ Thu 25. Apr 2013 14:25 ] |
Post subject: | Radarvarar. |
Góðan daginn, langaði bara að spurja hérna aðeins eru menn almennt með radarvara í bílunum hjá sér?. þannig er mál með vexti að þegar maður er nú á svona þýskum eðalvögnum fara þeir yfirleitt á heimavöll yfir 100kmh svo ég spyr eru menn með þetta aparat yfir höfuð í bílum hjá sér og er þetta skynsamlegt ? |
Author: | Atli93 [ Thu 25. Apr 2013 14:30 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
já, hann kostar bara svona 30þ (notaður) og ef hann bjargar þer bara einusinni, þá ertu strax buinn að spara fult af pening og kanski bilprofinu ![]() |
Author: | Hrannar E. [ Thu 25. Apr 2013 14:46 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Ég hef verið með passport escort 8500 síðan ég fékk prófið og hann hefur alveg bjargað manni. Venst líka að hafa þetta í bílnum finnst hálf óþæginlegt að vera á bíl með engan radavara þó svo að ég sé ekki að keyra hratt. |
Author: | gardara [ Thu 25. Apr 2013 15:00 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Hrannar E. wrote: Ég hef verið með passport escort 8500 síðan ég fékk prófið og hann hefur alveg bjargað manni. Venst líka að hafa þetta í bílnum finnst hálf óþæginlegt að vera á bíl með engan radavara þó svo að ég sé ekki að keyra hratt. Escort 8500 gefur þér þó falskt oryggi þar sem hann skynjar ekki Ku band sem er í nokkrum logreglubílum hér á landi. |
Author: | Big Red [ Thu 25. Apr 2013 15:16 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
sambandi við þessa radarvara hef ég verið að skoða þennan virðist vera ágætis gripur http://www.nesradio.is/217-passport-9500ix-blue.html |
Author: | olinn [ Thu 25. Apr 2013 15:46 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Miðað við umræður sem ég hef lesið er passport 9500i og valentine 1 eina vitið... |
Author: | Danni [ Thu 25. Apr 2013 16:33 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Seldi Passport Escort 8500 radarvarinn minn þegar ég missti prófið árið 2006 með hann tengdan. Hef fengið eina hraðasekt síðan og það var útaf hraðamyndavél sem ég bara hreinlega steingleymdi. Er alltaf í gangi samt og var búin að vera það í mörg ár. Eina sem radarvarinn gagnaðist mér var að nota peningana sem ég fékk fyrir að selja hann til að borga sektina ![]() |
Author: | Jökull94 [ Thu 25. Apr 2013 17:21 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Radarvarar eru gagnslausir nema þú kaupir þér góðan radaravara.. ekki spara í þessum kaupum. Keypti mér 9500i eftir að hafa verið tekinn á 155, átti hann í nokkra mánuði og seldi svo þegar sektin loksins kom heim og ég þurfti að skila inn skírteininu, fjárfesti svo í Valentine One þegar ég fékk prófið aftur, finnst hann töluvert betri en 9500i. Mæli klárlega með V1, búinn að borga sig upp margfalt hjá mér ![]() Bara fengið eina sekt síðan ég keypti mér radarvara fyrir 1 ári síðan, fékk hana í fyrradag fyrir þokuljós ![]() |
Author: | olinn [ Thu 25. Apr 2013 17:38 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Átti einu sinni hrikalega ódýrann ratarvara sem gerði ekkert nema gefa frá sér pirrandi hljóð og ég endaði með brotna rúðu og engann ratarvara ![]() |
Author: | Mazi! [ Thu 25. Apr 2013 20:28 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Ég á passport 9500ix, hann er búinn að margborga sig upp hehe! |
Author: | Zed III [ Fri 26. Apr 2013 09:02 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Jökull94 wrote: Bara fengið eina sekt síðan ég keypti mér radarvara fyrir 1 ári síðan, fékk hana í fyrradag fyrir þokuljós ![]() fékkstu sekt fyrir að keyra með þokuljósin á ? How much ? |
Author: | Maggi B [ Fri 26. Apr 2013 10:19 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Hef verið með Valentine 1 í nokkur ár og hann hefur aldrei slegið feilpúst, með hann stilltann á Ka band innanbæjar þannig að hann pípir bara á lögregluna, og svo ef maður fer úr bænum opnar maður fyrir öll bönd þar sem löggur útá landi eru oft með önnur ps. valentine one sér lögguhjólin og nýjustu löggubílana þegar þeir eru í næsta póstnúmeri |
Author: | bjarni-m5 [ Sat 27. Apr 2013 15:45 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Mæli með passpott 9500i. Það gps í honum sem virkar þannig að þú getur útilokað villu boð t.d leiser hurðar og ofl. Fékk mér svona eftir að ég missti prófið fyrir 4 árum og er en með það |
Author: | Angelic0- [ Sat 27. Apr 2013 15:50 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Valentine One sem að ég á er búinn að margborga sig, verst að ég hef ekkert séð hann síðan að ég lánaði frænda mínum hann... |
Author: | sopur [ Sat 27. Apr 2013 16:56 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar. |
Jökull94 wrote: Radarvarar eru gagnslausir nema þú kaupir þér góðan radaravara.. ekki spara í þessum kaupum. Keypti mér 9500i eftir að hafa verið tekinn á 155, átti hann í nokkra mánuði og seldi svo þegar sektin loksins kom heim og ég þurfti að skila inn skírteininu, fjárfesti svo í Valentine One þegar ég fékk prófið aftur, finnst hann töluvert betri en 9500i. Mæli klárlega með V1, búinn að borga sig upp margfalt hjá mér ![]() Bara fengið eina sekt síðan ég keypti mér radarvara fyrir 1 ári síðan, fékk hana í fyrradag fyrir þokuljós ![]() Maggi B wrote: Hef verið með Valentine 1 í nokkur ár og hann hefur aldrei slegið feilpúst, með hann stilltann á Ka band innanbæjar þannig að hann pípir bara á lögregluna, og svo ef maður fer úr bænum opnar maður fyrir öll bönd þar sem löggur útá landi eru oft með önnur ps. valentine one sér lögguhjólin og nýjustu löggubílana þegar þeir eru í næsta póstnúmeri Hafið þið updeitað radarvarana ykkar? Ef svo er, munið þið hvernig þið forrituðu þá? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |