bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ferðalag til Hamborgar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61117 |
Page 1 of 2 |
Author: | benzboy [ Sun 21. Apr 2013 19:57 ] |
Post subject: | Ferðalag til Hamborgar |
Nú er vorið að koma og þá er tími til kominn að bæta einhverju í bílskúrinn. Valið stóð upphaflega á milli 911 og M3. Eftir skamma umhugsun varð M3 fyrir valinu, að miklu leyti vegna betra pláss í aftursæti. Þegar leitin að M3 stóð sem hæst á mobile.de dúkkaði upp ein Alpina B3 biturbo sem vakti forvitni og smám saman varð þannig bíll fyrir valinu. Línu sexa með tveim túrbínum sem skilar 360 hp og 500 Nm!!! Uppgefinn tími fyrir 0-100 er 5 sek (blæjubíllinn) og hámarkshraði 280 km/kls. Eyðslan (blandað) 9,9 L/100 km !!!. Semsagt "hin fullkomna blanda af fjölskyldubíl og sportbíl" - vona ég. Eftir viku fer ég til Hamborgar og sæki bílinn og þá kemur í ljós hvort að þetta passar, fram að því verð ég að láta myndirnar duga ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Sun 21. Apr 2013 20:06 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
![]() Til hamingju! ![]() |
Author: | auðun [ Sun 21. Apr 2013 20:11 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
va hann er sjúkur en hvernog er plássið afturí. |
Author: | benzboy [ Sun 21. Apr 2013 20:19 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
Takk Plássið afturí sést ekki vel á þessari mynd þar sem að það eru felgur í sætinu og einhver hlíf yfir, þó sjást höfuðpúðarnir og framsætin. Þetta er E93 þannig að það á bara að vera sama og í 335i ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 21. Apr 2013 20:19 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
BARA í lagi ![]() ![]() |
Author: | benzboy [ Sun 21. Apr 2013 20:22 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
Alpina wrote: BARA í lagi ![]() ![]() Takk Sveinbjörn Kunnuglegur staður ? ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 21. Apr 2013 20:25 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
benzboy wrote: Alpina wrote: BARA í lagi ![]() ![]() Takk Sveinbjörn Kunnuglegur staður ? ![]() ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sun 21. Apr 2013 20:28 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
Geggjaður bíll og flott litasamsetning!! Til lukku með hann ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Sun 21. Apr 2013 20:57 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
SJÆSE !!! þessi er geðveikur ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 21. Apr 2013 20:58 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
Ef að þú fílar hann ekki skal ég alveg taka hann af höndum þér... |
Author: | Softly [ Sun 21. Apr 2013 22:02 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
![]() ![]() |
Author: | jens [ Sun 21. Apr 2013 22:11 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
Þessi verður algerlega í sérflokki hér heima ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 21. Apr 2013 22:35 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
jens wrote: Þessi verður algerlega í sérflokki þarna í Svíþjóð til hamingju með æðislegan bíl. Til hamingju Beggi, virkilega töff litasamsetning á græjunni. ![]() |
Author: | IceDev [ Sun 21. Apr 2013 22:43 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
Get vottað það að tveir fullvaxnir karlmenn komast ágætlega fyrir í aftursætum, þótt að höfuðrýmið sé ekkert frábært. Annars er þetta snargeðveikur bíll! ![]() |
Author: | Giz [ Mon 22. Apr 2013 07:42 ] |
Post subject: | Re: Ferðalag til Hamborgar |
Vúhú, dasamlegir bílar! Hef ekið e90 BiTurbo þónokkuð, æðislegir alveg! Frábært að sjá alvöru metnað! Og Smári enn að s.s. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |