kiddim5/mpower wrote:
Ég veit að hraðamælar í bílum eru ekki alveg 100% nákvæmir þá sérstaklega á gömlum bílum, en eins og í gamla M5inum mínum þá var hægt að láta aksturstölfuna bípa á einhverjum áhveðnum hraða, ég tildæmis stillti tölvuna á 250 og hun bípti ekki fyrr en ég var búinn að vera á 250 í smá tíma, einnig getur líka felgu og dekkjastærð haft áhrif á hraðamælinn,ef maður hefur tildæmis sett stærri felgur á bílinn þá þurfa dekkin ekki að fara eins marga hringi og til dæmis minni dekk á sama hraða, eg hef einu sinni prófað þetta á vw passat,fyrst á 185/60 15 og síðan á 225/45 17,á sama vegi við svipuð skilirði náði ég 196kmh á minni dekkjunum og felgum,þetta var hraðinn sem bíllinn var gefinn upp orginal á þessum dekkjum meðað við snúning, en á 17 tommuni þá náði ég bílnum í 210 samkvæmt hraðamæli.svona getur þetta allt haft áhrif.
Mjög góð leið til að finna þetta út er að keyra framhjá þessum mælingarskiltum. Komst að því að minn gamli hyundai pony sýnir akkúrat sömu tölu... þannig ég hef sett hann í 170kmh
En svo er annað mál me mesta hraða sem maður hefur farið í... Porsche928S4, það var hraaaatt

!