bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E53 X5 3.0D?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=61092
Page 1 of 1

Author:  Emil Örn [ Sat 20. Apr 2013 18:57 ]
Post subject:  BMW E53 X5 3.0D?

Sælir kraftsmeðlimir,

Mig vantar upplýsingar um 2004-2006 BMW X5 3.0D;

Hvað getið þið sagt mér um;
- Áreiðanleika
- Kraft
- Helstu galla
- Ofl.


Fyrirfram þakkir.

Author:  Garðar Rafns [ Sat 20. Apr 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 3.0D?

X5 E53 er að koma þrusuvel út, flottur kraftur í 3,0d með kubb og engin vandamál á þrem árum utan að ég sprengdi báða framloftpúðana og svo brotnaði læsingin í bíldtjórahurðinni í frostinu í vetur, annars bara hamingja.

Author:  Emil Örn [ Tue 23. Apr 2013 17:38 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 3.0D?

Takk fyrir þetta Garðar, eru einhverjir fleiri sem þekkja til?

Author:  Yellow [ Tue 23. Apr 2013 22:54 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 3.0D?

Eru menn að fara versla sér X5 ? :naughty:

Author:  Hreiðar [ Tue 23. Apr 2013 22:58 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 3.0D?

Eina sem ég get sagt er að ég hef keyrt svona bíl nokkrum sinnum og það er mjög svo mjúkt og þægilegt og ekki skemmir togið fyrir. Fínn kraftur í þessu, svo eru þeir líka svo flottir :thup:

Author:  Emil Örn [ Tue 23. Apr 2013 23:27 ]
Post subject:  Re: BMW E53 X5 3.0D?

Takk, Hreiðar. :)



Yellow wrote:
Eru menn að fara versla sér X5 ? :naughty:


Nei, ég er að spyrja að þessu fyrir mág minn. ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/