bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nokkuð merkilegur dómur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6107 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kull [ Thu 20. May 2004 21:47 ] |
Post subject: | Nokkuð merkilegur dómur |
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1085672 Greinilega einhver spurning um nákvæmni radarmæla lögreglunnar... |
Author: | Bjarkih [ Thu 20. May 2004 22:06 ] |
Post subject: | |
Eða ökuritana. En hvernig er þetta með þessa radarmæla þeirra, eru einhverjar reglur um skoðun/vottun á þessu, eins og er með löggildar vogir sem þurfa að vera vottaðar af löggildingarstofu? |
Author: | Chrome [ Thu 20. May 2004 22:41 ] |
Post subject: | |
já vinnueftirlitið verður að skoða þá reglulega...þú hefur alltaf rétt á að byðja um að fá að sjá að þetta sé yfirfarið tæki sem þeir eru með og ef ekki þá áttu að geta fengið sektina fellda niður ![]() |
Author: | Snurfus [ Fri 21. May 2004 10:48 ] |
Post subject: | |
Ég hef nú heyrt að það sé ekki erfitt að breyta ökuritanum til að sýna annað en þú ert á, samt veit ekki alveg með kallinn sem var á 130...það er soldið gróft! |
Author: | Elli Valur [ Sat 22. May 2004 10:11 ] |
Post subject: | |
kannast nú við vörubílstjórann sem átti að vera á 130 og það stenst bara eingan veiginn bíllinn kemst ekki svo hratt þetta er gömul scania og drifið í bilnum er þannig að billin kemst ekkert hraðar |
Author: | Chrome [ Sat 22. May 2004 13:29 ] |
Post subject: | |
Elli Valur wrote: kannast nú við vörubílstjórann sem átti að vera á 130 og það stenst bara eingan veiginn bíllinn kemst ekki svo hratt þetta er gömul scania og drifið í bilnum er þannig að billin kemst ekkert hraðar
...ég veit um allavega 2 sem hefur nú verið lítilega breitt til að lomast "aðeins" hraðar ![]() |
Author: | XenzeR [ Sun 23. May 2004 21:49 ] |
Post subject: | |
Félagi minn lenti í þessu. hann var að keyra á 80 og löggan skaut á hann og það mældist 130.. Hann heimtaði að mælirinn væri sendur í greiningu og það fór í gegn og mældist hann bilaður... Svona er þetta bara maður á ekki að láta lögguna vaða svona yfir sig. Svo kemur það líka fyrir að löggunar sem eru að skjóta á bílana hafa eikki einu sinni leyfi á að nota slík tæki. |
Author: | Bjarkih [ Sun 23. May 2004 22:26 ] |
Post subject: | |
XenzeR wrote: Félagi minn lenti í þessu. hann var að keyra á 80 og löggan skaut á hann og það mældist 130.. Hann heimtaði að mælirinn væri sendur í greiningu og það fór í gegn og mældist hann bilaður...
Svona er þetta bara maður á ekki að láta lögguna vaða svona yfir sig. Svo kemur það líka fyrir að löggunar sem eru að skjóta á bílana hafa eikki einu sinni leyfi á að nota slík tæki. Þurfa þær eitthvert leyfi? Ég hélt að þetta væri nú tiltölulega einfalt. ![]() |
Author: | Twincam [ Mon 24. May 2004 03:16 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: XenzeR wrote: Félagi minn lenti í þessu. hann var að keyra á 80 og löggan skaut á hann og það mældist 130.. Hann heimtaði að mælirinn væri sendur í greiningu og það fór í gegn og mældist hann bilaður... Svona er þetta bara maður á ekki að láta lögguna vaða svona yfir sig. Svo kemur það líka fyrir að löggunar sem eru að skjóta á bílana hafa eikki einu sinni leyfi á að nota slík tæki. Þurfa þær eitthvert leyfi? Ég hélt að þetta væri nú tiltölulega einfalt. ![]() Þurfa að hafa lokið námskeiði í notkun radarmælitækja í lögregluskóla ríkisins skilst mér. Allavega eitthvað í þeim dúr. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |