bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=60910
Page 1 of 3

Author:  addi 325 [ Tue 09. Apr 2013 22:31 ]
Post subject:  hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

fær kaninn bara sýnishorn af m3 . er þetta bara 325 með m stuðurum,læstu drifi og með m merkingum á ventlalokinu. það lítur alla vega þannig út þegar maður opnar húddið :lol:

Author:  lacoste [ Tue 09. Apr 2013 22:43 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

Munurinn er í tölum 45hp.

Sitthvor vélin. Euro hefur S50B30/32 sem skilar rúmum 285hp.
USA hefur boraðan M50 mótor sem skilar 240hp.

Euro mótorinn er þó meira útpældur og því gæti powerband og fleira verið öðruvísi. Án þess að ég viti neitt um það.

Þetta var gert útaf mengunarstöðlum í USA.

Sitthvor mótorinn og þessvegna er bæði gírkassi og fjöðrun ekki sú sama. 6spd Euro vs 5spd USA

Author:  rockstone [ Tue 09. Apr 2013 22:54 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

E36 performance
Version Power Torque 0–60 mph Top Speed

3.0 L-24v I6

Euro 210 kW (286 PS; 282 hp) 320 N·m (236 lb·ft)
5.4 s[11]
155 mph (250 km/h)[11] (electronically limited)

Euro GT 216 kW (294 PS; 290 hp) 323 N·m (238 lb·ft)
5.4 s
155 mph (250 km/h)[11] (electronically limited)

U.S. 179 kW (243 PS; 240 hp) 305 N·m (225 lb·ft)
5.6 s
137 mph (220 km/h)[12] (electronically limited)


3.2 L-24v I6

Euro 236 kW (321 PS; 316 hp) 350 N·m (258 lb·ft)
5.2 s
155 mph (250 km/h) (electronically limited)

U.S. 179 kW (243 PS; 240 hp) 320 N·m (236 lb·ft)
5.5 s
139 mph (224 km/h) (electronically limited)

The E36 M3 was also available as a saloon in the UK for a limited period during 1995–6, during which around 400 RHD models were sold in the UK. This variation had slightly softer suspension but could be purchased with the firmer coupe set-up if the customer wished. Performance figures did not change with the standard 286 bhp (213 kW; 290 PS) (more than the US model by some margin). The 3.2 Evo was introduced with 316 bhp (236 kW; 320 PS) .

Author:  gardara [ Wed 10. Apr 2013 00:15 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

lacoste wrote:
Munurinn er í tölum 45hp.

Sitthvor vélin. Euro hefur S50B30/32 sem skilar rúmum 285hp.


:evil:

S50B32 er 321hp

Author:  Stefan325i [ Wed 10. Apr 2013 00:30 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

Ef þú ert að spá í að kaupa Bláa Us M3 bílinn þá segi ég bara gó. Þetta er sennilega einn eigulegasti E36 á landinu og mótorinn er frábær þótt að þetta sé littlibróðir miða við Evrópu bílinn þá er þetta samt 240 hö.

Author:  bErio [ Wed 10. Apr 2013 08:37 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

Þessu USA blái bill virkar fyrir allan peningin og ekkert hægt að væla undan kraftleysi
Langt því frá

Author:  x5power [ Thu 11. Apr 2013 01:35 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

2 kúlur fyrir us m3????

Author:  Aron123 [ Thu 11. Apr 2013 01:48 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

x5power wrote:
2 kúlur fyrir us m3????




kilometra staðan á honum i dag.
Image

Author:  Djofullinn [ Thu 11. Apr 2013 02:11 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

Og afhverju er hann svona lítið keyrður? :mrgreen:

Author:  Aron123 [ Thu 11. Apr 2013 02:31 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

Djofullinn wrote:
Og afhverju er hann svona lítið keyrður? :mrgreen:


tímir enginn að keyrann :)

Author:  srr [ Thu 11. Apr 2013 03:01 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

Aron123 wrote:
Djofullinn wrote:
Og afhverju er hann svona lítið keyrður? :mrgreen:


tímir enginn að keyrann :)

Af einhverjum ástæðum stóð hann ónotaður í tæp 6 ár.

03.04.2007 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
09.11.2001 Úr umferð (innlögn) Aðalskoðun Hafnarfirði

Og ekinn 34 mílur á 8 árum
03.04.2007 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Kristinn Eymundsson Án athugasemda 12064
13.04.1999 Skráningarskoðun Athugun Sigurður Stefánsson Athug Án athugasemda 12030

Author:  Aron123 [ Thu 11. Apr 2013 03:13 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

srr wrote:
Aron123 wrote:
Djofullinn wrote:
Og afhverju er hann svona lítið keyrður? :mrgreen:


tímir enginn að keyrann :)

Af einhverjum ástæðum stóð hann ónotaður í tæp 6 ár.

03.04.2007 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
09.11.2001 Úr umferð (innlögn) Aðalskoðun Hafnarfirði


já sem er bara fínt mín vegna, annars væri hann ekki svona lítið ekinn í dag :alien:

Author:  srr [ Thu 11. Apr 2013 03:17 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

Ástæðuna má finna hér:

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 37&start=0

Author:  IvanAnders [ Thu 11. Apr 2013 09:40 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

lacoste wrote:
Munurinn er í tölum 45hp.

Sitthvor vélin. Euro hefur S50B30/32 sem skilar rúmum 285hp.
USA hefur boraðan M50 mótor sem skilar 240hp.

Euro mótorinn er þó meira útpældur og því gæti powerband og fleira verið öðruvísi. Án þess að ég viti neitt um það.

Þetta var gert útaf mengunarstöðlum í USA.

Sitthvor mótorinn og þessvegna er bæði gírkassi og fjöðrun ekki sú sama. 6spd Euro vs 5spd USA


Mínar heimildir herma að þetta hafi með $$$ að gera, E36 M3 euro var ógeðslega dýr, og ekki talið að US markaðurinn væri til í að borga þetta mikið fyrir slíkan bíl.

Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það

Author:  Mazi! [ Thu 11. Apr 2013 11:44 ]
Post subject:  Re: hver er munurinn á ameriku og evrópu e36 m3

M3 USA lameshizz = 330 Mtech..



frekar fengi ég mér haugsjúskaðann alvuru E36 M3 að utan heldur en einhvern lítið ekinn usa bíl í góðu standi á 2 miljónir :shock:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/